11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Anna Margrét grillaði marineraða kjúklingavængi í djúsí-sósu

Anna Margrét Magnúsdóttir, Grillmeistarinn 2023 í flokki áhugamanna, deilir með lesendum uppskriftinni af sigurréttinum. Ég bar um helgina sigur úr býtum í keppni um Grillmeistarann...

Met slegin í draumaveðri á fjölmennri Kótelettu

Veðrið lék við hátíðargesti þegar grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan var haldin í þrettánda skiptið á Selfossi um helgina. Hátíðin var, líkt og undanfarin ár,...

KFR stelpur kepptu til úrslita á Costa Blanca

Stelpurnar í 3. flokki KFR eru staddar ásamt þjálfa sínum Lárusi Viðari Stefánssyni í keppnisferð á Spáni. Þar taka þær þátt í alþjóðlegu fótboltamóti,...

Fischersetrið starfrækt í áratug

Þann 11. júlí nk. verður Fischersetrið á Selfossi 10 ára, en 11. júlí 2013 var það opnað formlega. Um það bil ári áður, vorið...

Heiðruðu minningu Fischersseturs

Á sunnudaginn var haldin hátíð í Laugardælakirkju og Fischerssetri þar sem tíu ár eru liðin frá stofnun Fischerssetursins á Selfossi. Aldís Sigfúsdóttir var sæmd...

Tuttugu og sex sveinar í húsasmíði

Helgina 2. júní til 4. júní síðastliðinn var haldið sveinspróf í húsasmíði við FSu en sveinspróf iðngreina krefst mikils undirbúnings bæði af kennurum og...

Björgunarstörf við Frostastaðavatn

Á laugardaginn sl. barst hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Landmannalaugum aðstoðarbeiðni frá hópi 20-30 manna hóp hestafólks, sem var að koma frá Landmannahelli og ætluðu...

Gling Gló í alla leikskóla landsins

Bókasmiðjan Gimbill hefur nýlega fært öllum leikskólum á landinu 250 talsins, tvær bækur að gjöf en þær fjalla um Gling Gló, hjátrúarfullu ömmu hennar...

Nýjar fréttir