12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gosmóða dregur úr skyggni á Suðurlandi

Mikil gosmóða er nú suðvestanlands og á Suðurlandi. Gosmóðan lítur út eins og þokuloft og dregur úr skyggni. Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að gosmóða...

Götulokanir vegna hjólreiðakeppni á laugardag

Laugardaginn 22. júlí verður hjólreiðakeppnin The Rift haldin á Hvolsvelli. Keppnin verður ræst klukkan 7 á laugardagsmorgun og er áætlað að keppendur komi í...

Framkvæmdir við Búrfellsveg vel á veg komnar

Framkvæmdum við uppbyggingu, breikkun og klæðingu Búrfellsvegar, frá Klausturhólum að Búrfelli kemur til með að ljúka í lok júlí. Verktaki er Suðurtak ehf. á...

Stefán Friðrik ráðinn byggðaþróunarfulltrúi í Rangárþingi

Stefán Friðrik Friðriksson hefur verið ráðin byggðaþróunarfulltrúi Rangárþings eystra og ytra. Hann mun hefja störf á næstu mánuðum. Stefán er með BA gráðu í miðlun...

Marína Ósk í Reykjadalsskála á sunnudaginn

Djazzinn dunar í Reykjadalsskála Sunnudaginn 23. júlí mun jazzsöngkonan Marína Ósk vera með tónleika í Reykjadalsskála. Hún mun búa til einstaka stemningu með bassaleikarnum Sigurgeiri...

Guðlaug Dröfn djazzsöngkona í Tryggvaskála

Næst á dagskrá hjá Suðurlandsdjazz í Tryggvaskála er Guðlaug Dröfn djazzsöngkona sem kemur og bíður uppá einstaklega ljúfa stemningu laugardaginn 22. júlí klukkan 15:00. Hún...

Sveitarfélagið Árborg tekur lán uppá 1,4 milljarða króna

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt lántöku hjá Landsbankanum uppá tæpar 1,4 milljarða króna. Lánið er til tveggja ára. Lánið er tekið til að fjármagna sveitarfélagið...

Afmælishátíð í endurbættri Skálholtskirkju

Skálholtshátíð er óvenju vegleg í ár vegna þess að 60 ár eru liðin frá vígslu hennar og kirkjan hefur af því tilefni verið endurnýjuð...

Nýjar fréttir