12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tekinn á 141 km hraða

27 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi um síðustu helgi, segir í tilkynningu frá lögreglu. Sá sem ók hraðast...

Alexandra Chernyshova ráðin skólastjóri tónskólans í Vík

Alexandra Chernyshova, óperusöngkona, tónskáld og kennari hefur verið ráðin skólastjóri tónskólans í Vík. Hún mun taka við starfinu í byrjun júlí. Alexandra á langan feril...

Eimskip og Kótelettan endurnýja samstarfssamning  

Á dögunum undirrituðu forsvarsmenn Kótelettunnar BBQ & Music Festival og Eimskips samning þess efnis að Eimskip verði áfram einn af aðal bakhjörlum hátíðarinnar, en...

Bílvelta við Kotströnd

Samkvæmd dagbók lögreglunnar á Suðurlandi velti ökumaður bíl sínum skammt frá Kotströnd á Suðurlandsvegi hinum gamla um liðna helgi. Þau þrjú sem voru í bílnum...

Rúta með 16 manns festist í Hellisá

Talsverðir vatnavextir voru í ám og lækjum á Suðurlandi um liðna helgi. Björgunarsveitir höfðu í nógu að snúast vegna þess, en rúta með 16 manns...

Í sjálfheldu í Markarfljóti

Rétt upp úr klukkan 6 í gærmorgun bárust björgunarsveitum á Suðurlandi boð um að bíll hefði lent í Markarfljóti. Svo virðist sem ökumaður hafi farið...

Minningargrein: Árni Johnsen

Það brýtur á Breka og ödudalirnir dýpka áður en brimklóin skellur á Urðirnar og sjávarlöðrið þeytist undan austanáttinni yfir byggðina á Heimaey. Þar drekkur...

KIA gullhringurinn haldinn næstu helgi

KIA Gullhringurinn, eitt stærsta og skemmtilegasta hjólreiðamót landsins hefur flutt sig í Árborg og verður keppnin haldin þar þriðja árið í röð laugardaginn 1....

Nýjar fréttir