16.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vinátta í nærumhverfinu

Þróunarverkefni leikskólans Strandheima Skólaárið ´22-´23 hefur leikskólinn Strandheimar staðið fyrir þróunarverkefni sem ber heitið Vinátta í nærumhverfinu. Í stuttu máli snýst verkefnið um að stuðla...

ON og Carbfix stíga mikilvæg skref í átt að sporleysi Hellisheiðarvirkjunar

Fyrsta skóflustungan að hreinsistöðinni Steingerði við Hellisheiðarvirkjun var tekin í dag en með tilkomu hennar tekst að fanga nær allt koldíoxíð og brennisteinsvetni frá...

Rúmlega 30 keppendur af HSK svæðinu á Landsmóti 50+

Um 350 keppendur tóku þátt í Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið var  í Stykkishólmi um síðustu helgi. Rúmlega 30 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt...

Álfrún Diljá hlýtur námsstyrk Landsbankans

Síðustu 34 ár hefur Landsbankinn veitt framúrskarandi námsmönnum styrki úr Samfélagssjóði bankans og þann 22. júní sl. fór úthlutunin fram í ár. Selfyssingurinn Álfrún Diljá...

Hugsanlegar kvikuhreyfingar í Kötlu

Aukin skjálftavirkni hefur verið í Kötlu síðustu daga. Skömmu eftir miðnætti í nótt 30. júní  hófst hrina og klukkan 6:30 höfðu rúmlega 95 skjálftar mælst, 8...

Sýningarspjall á sýningu Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur ONÍ í Sesseljuhúsi

Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnaði sýninguna ONÍ í vestursal Sesseljuhúss umhverfisseturs á Sólheimum í Grímsnesi þann 3. júní sl. Laugardaginn 1. júlí nk. á milli kl...

Fjögur sunnlensk verkefni hljóta Lóustyrk

Tuttugu og fimm verkefni fengu styrk úr Lóunni, nýsköpunarstyrk fyrir landsbyggðina á dögunum og af þeim voru fjögur sunnlensk verkefni; Frostþurrkun ehf., Eden ehf.,...

Grímsnes- og Grafningshreppi gert að hækka gjaldskrá fyrir sundlaug

Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað að gjaldskrá sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir sundlaug og íþróttamiðstöðina Borg sé ekki í samræmi við jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýsluréttar og...

Nýjar fréttir