16.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aukinn kraftur í alþjóðlegum námskeiðum

Endurmenntun er nauðsynlegur þáttur í öflugu skólastarfi og eru starfsmenn FSu duglegir að sækja sér slíka menntun. Á síðasta skólaári 2022 til 2023 sóttu...

Leiksólinn Álfheimar hlýtur þriggja milljón króna styrk

Leikskólinn Álfheimar á Selfos hlaut á dögunum styrk frá styrkjaáætlun Evrópusambandsins, Erasmus+. Styrkupphæðin er rúmlega 3 milljónir króna sem gerir skólanum kleift að senda...

Vel heppnuð hjólahátíð í miðbæ Selfoss

Um þrjúhundruð og tuttugu þátttakendur skráðu sig til leiks í KIA Gullhringinn sem var ræstur út frá miðbæ Selfoss um helgina. KIA Gullhringurinn var haldinn...

Metaðsókn á Allt í Blóma

Aðsóknarmet var á fjölskyldu- og tónlistarhátíðina Allt í blóma sem haldin var í Lystigarðinum í Hveragerði þriðja árið í röð um síðustu helgi. Hátíðin byrjaði...

Fyrsta flugið á fimmtudag

Mega Zipline Iceland er lengsta og hraðasta sviflína á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Línan er staðsett í Kömbunum við Hveragerði og fylgir...

Glæsilegt motocrosssvæði opnað á Hellu

Fjölmennt var á opnunarhátíð þann 1. Júlí sl. þegar svæði undir akstur vélhjóla, á vegum akstursíþróttadeildar Ungmennafélagsins Heklu, var opnað við hátíðlega athöfn, rétt...

Strandveiðisjómenn á C svæði heimsóttir

Kjartan Sveinsson, formaður Strandveiðifélags Íslands sótti heim strandveiðisjómenn á Norðausturlandi og Austfjörðum ásamt Friðjóni Inga Guðmundssyni varaformanni og Álfheiði Eymarsdóttur stjórnarmanni félagsins um helgina. Fundirnir...

Vínstofa Friðheima opnar með pompi og prakt

Glæsileg ný vínstofa Friðheima var opnuð við hátíðlega athöfn síðasta föstudag. Fjöldi fólks lagði leið sína í sveitina til að samgleðjast Friðheimafjölskyldunni við tilefnið,...

Nýjar fréttir