11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Pósturinn og Krambúðin slá upp veislu á Flúðum

Pósturinn hefur sett upp póstbox við Krambúðina á Flúðum. Var þetta hundraðasta póstboxið og hefur það þegar verið tekið í notkun. Póstboxin hundrað mynda...

Hafnartún rifið

Mánudaginn 10. júní sl. var Hafnartún á Selfossi rifið, en húsið gereyðilagst eftir íkveikju í mars sl. Borgarverk sá um framkvæmdina. Hafnartún, sem var einstaklega...

Landsbankinn styður áfram við Golfklúbb Selfoss

Skrifað hefur verið undir samning um áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og Golfklúbbs Selfoss og verður Landsbankinn því áfram einn af aðalsamstarfsaðilum Golfklúbbsins. Með...

Listasafn Árnesinga fær styrk frá Barnamenningarsjóði

Listasafn Árnesinga fékk styrk upp á 4 milljónir sem við erum mjög þakklát fyrir. Nú getur safnið unnið að sérverkefni með ungu fólki í...

Snjóbíllinn Gusi afhentur Skógasafni

Í síðustu viku afhenti fjölskylda Guðmundar Jónassonar Skógasafni snjóbílinn Gusa tilvarðveislu. Gusi á sér langa og merkilega sögu, hvort sem það snýr að leiðöngrum...

SLAM!

Væntanlega rekur lesendur í rogastans við það að sjá fyrirsögn á erlendu tungumáli. En það á sínar skýringar. Hér verður rekin tilurð og tilgangur...

Landsbankinn styður áfram við Brúarhlaupið og frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss

Samið hefur verið um áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og frjálsíþróttadeildar Ungmennafélagsins Selfoss og verður bankinn því áfram einn af aðalsamstarfsaðilum Brúarhlaupsins á Selfossi...

Sjö hjúkrunarfræðingar við HSU luku sérnámi í heilsugæsluhjúkrun

Nýverið lauk hópur hjúkrunarfræðinga á HSU sérnámi í heilsugæsluhjúkrun frá Háskólanum á Akureyri. Markmið námsins er að efla sjálfstæði hjúkrunarfræðinga í starfi og styrkja fyrir...

Nýjar fréttir