12.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Reynir Tómas fjallar um tilurð Bayeux-refilsins

Næstkomandi laugardag, 15. júlí, verður dr. Reynir Tómas Geirsson með fyrirlestur á Kvoslæk í Fljótshlíð. Hann mun fjalla um tilurð Bayeux-refilsins frá 11. öld,...

Sigurður Flosason með fría tónleika í Reykjadalsskála

Hinn eini sanni Sigurður Flosason mun heiðra Sunnlendinga með nærveru sinni næsta sunnudag í Reykjadalsskála með djasstónleikum kl. 15. Tónleikarnir eru hluti af Suðurlandsdjassinum...

Suðurlandsdjass heldur áfram á laugardaginn

Einstakir djasstónleikar verða í portinu hjá Tryggvaskála næstkomandi laugardag klukkan 15:00. Hljómsveitin DJÄSS, skipaðri Karli Olgeirssyni píanóleikara, Kristni Snæ Agnarssyni trommuleikara og Jóni Rafnssyni...

Vegabréf Bobby Fischers er fundið og komið á sinn stað

Við tiltekt í sendiráðinu í Tókýó í vor dúkkaði upp útrunnið og gatað "vegabréf útlendings" í nafni Roberts nokkurs James Fischer. Þarna var um...

Sigurður Sigurdórsson sæmdur Kjaransorðu

Í lok júní veitti Lionsklúbbur Hveragerðis Sigurði Sigurdórssyni Kjaransorðuna á níræðisafmæli hans. Kjaransorðan er æðsta viðurkenning Lionshreyfingarinnar á Íslandi og er veitt þeim sem...

Öll velkomin á Sveitadaga hjá GobbiGobb

Þeir sem eru í vandræðum með að finna afgreyingu fyrir krakkana í sumar ættu ekki að þurfa að leita lengra en til fyrirtækisins GobbiGobbs....

Sjaldan verið flogið jafn mikið

Flughátíðin Allt sem flýgur fór fram um síðastliðna helgi á Hellu. Líkt og annars staðar á landinu var blíðskaparveður á Hellu sem varð til...

Anna Margrét grillaði marineraða kjúklingavængi í djúsí-sósu

Anna Margrét Magnúsdóttir, Grillmeistarinn 2023 í flokki áhugamanna, deilir með lesendum uppskriftinni af sigurréttinum. Ég bar um helgina sigur úr býtum í keppni um Grillmeistarann...

Nýjar fréttir