11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flúðir um Versló 2023

„Hátíðin verður fallegri og fallegri með hverju árinu“ Um verslunarmannahelgina fer fram Bæjar- & Fjölskylduhátíðin Flúðir um Versló. Er þetta í 6. skiptið frá 2015...

50 ár hjá Brunavörnum Rangárvallasýslu

Þann 20. júlí héldu Brunavarnir Rangárvallasýslu sína árlegu skötuveislu fyrir starfsmenn og fjölskyldur þeirra. Í veislunni færði Leifur Bjarki slökkviliðsstjóri, Birgi Óskarssyni þakklætisvott fyrir 50...

Landhelgisgæslan sinnti fimm þyrluútköllum á Suðurlandi um helgina

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar átti sannarlega annasama helgi, en hún var sex sinnum kölluð út um helgina, frá föstudegi til sunnudags og þar af voru útköllin...

Hákon setti Íslandsmet

Hákon Þór Svavarsson, meðlimur í Skotíþróttafélagi Suðurlands, setti nýtt Íslandsmet í haglabyssugreininni Skeet á Landsmóti Skotíþróttasambands Íslands, sem haldið var á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands...

Grjóthrun í kjölfar skjálfta í Landmannalaugum

Í gær, sunnudag kl. 12:44 varð skjálfti af stærðinni 3,2 í Breiðöldu, um 3,5 km VSV af Landmannalaugum. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að...

Tveir sjúkraliðar HSU útskrifast með viðbótardiplóma frá HA

Þann 10. júní síðastliðinn útskrifaðist fyrsti hópur sjúkraliða sem lagt hefur stund á nýtt tveggja ára fagnám til diplómaprófs fyrir starfandi sjúkraliða frá Háskólanum...

Tímamótasamningur um tannréttingar

Heilbrigðisráðherra, ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga, undirrituðu samning um tannréttingar í heilbrigðisráðuneytinu í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur samningur hefur verið...

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross á Akureyri

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram hjá KKA á Akureyri þann 22. júlí síðastliðinn, rúmlega 85 þáttakendur voru skráðir til keppni og var...

Nýjar fréttir