13.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Verslunarmannahelgin fór nokkuð vel fram hjá lögreglunni

Verslunarmannahelgin fór nokkuð vel fram á Suðurlandinu og við tökum ýmis atriði út úr henni sem jákvæð. Umdæmið okkar nær sem kunnugt er frá...

Skora á HSU að tryggja bráðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps skorar á stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands að tryggja íbúum og gestum Uppsveita Árnessýslu eins góða bráðaþjónustu og kostur er, sérstaklega í ljósi þess...

Ný plata frá Labba í Mánum

Labbi í Mánum (Ólafur Þórarinsson) er löngu landsþekktur tónlistarmaður sem hefur sent frá sér fjölda hljómplatna í áranna rás. Sumarkveðja er 12 laga safn í...

Bergrós þriðja best í heimi

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir hafnaði í þriðja sæti í 16-17 ára aldursflokki kvenna eftir glæsilega frammistöðu á heimsleikum CrossFit sem fóru fram í Madison, Wisconsin...

Útimessa í Arnarbæli í Ölfusi

Nk. sunnudag 13. ágúst kl.14 verður útiguðsþjónusta í Arnarbæli í Ölfusi. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna leiðir söng, organisti er Pétur Nói Stefánsson og sr. Ninna...

Flúðir um versló vel heppnuð í alla staði

Fjölmennt var á bæjarhátíðinni Flúðir um versló sem fór fram sl. helgi. Nóg var um að vera á hátíðinni og má þá meðal annars...

Rúmlega 100 keppendur frá HSK á Unglingalandsmóti

110 keppendur af sambandssvæði HSK mættu til leiks á Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið var á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Allir keppendur HSK fengu að gjöf HSK...

Hamingjan við hafið – bæjarhátíð í Þorlákshöfn

Hamingjan við hafið er bæjarhátíð sem haldin er í ágúst ár hvert í Þorlákshöfn. Í ár verður Hamingjan við hafið dagana 8.-12. ágúst. Sveitarfélagið Ölfus hefur...

Nýjar fréttir