14.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þvagfæraskurðlæknir hefur störf á HSU á Selfossi

Þvagfæraskurðlæknirinn og Selfyssingurinn Eiríkur Orri Guðmundsson hefur hafið störf á HSU á Selfoss. Hann er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands 1990 og hann lauk embættisprófi í...

Nýtt Judofélag á Suðurlandi með starfssvæði Árnes- og Rangárvallasýslur

Judofélag Suðurlands (JS) var stofnað í byrjun mars 2023 og er grundvallað á siðareglum Judo kurteisi, hugrekki, heiðarleika, heiður, hógværð, virðingu, sjálfstjórn og vináttu. Stefna...

Kristín Ragna segir frá Njálureflinum

Á morgun, laugardaginn 12. ágúst, kl. 15 mun Kristín Ragna Gunnarsdóttir, hönnuður og teiknari, segja frá Njálureflinum að Kvoslæk. Kristín Ragna hannaði og teiknaði...

Afrekshugur tekur á sig mynd

Líkt og vegfarendur um miðbæ Hvolsvallar hafa vafalaust tekið eftir hafa framkvæmdir við uppsetningu Afrekshugar staðið yfir þar sem af er sumri. Nú loksins...

Kvenfélög Uppsveita vilja bætta heilsugæsluþjónustu á svæðinu

Kvenfélögin í Uppsveitum Árnessýslu; Kvenfélag Biskupstungna, Gnúpverja, Grímsnes- hrepps, Hrunamannahrepps, Laugdæla og Skeiðahrepps hafa miklar áhyggjur af stöðu heilsugæslumála á svæðinu. Fyrirsjáanleg er skerðing á...

Uppbygging íþróttaaðstöðu í Hveragerði

Meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar samþykkti á fundi bæjarráðs 10. ágúst 2023 að fresta uppbyggingu Hamarshallarinnar og fara strax af stað með byggingu gervigrasvallar...

„Lág fyrir frá uppagi að framkvæmdin yrði of dýr“

Fyrr í dag samþykkti bæjarráð Hveragerðisbæjar að falla frá samkeppnisviðræðunum við bjóðendur í útboði við Hamarshöllina. Ákveðið var að setja uppbyggingu Hamarshallarinnar á bið...

Nýr gervigrasvöllur og Hamarshöllin sett á bið

Það er mat bæjaryfirvalda í Hveragerðisbæ að ekki sé raunhæft að halda áfram með samkeppnisviðræður um uppbyggingu Hamarshallarinnar þar sem nauðsynlegt er fyrir Hveragerðisbæ...

Nýjar fréttir