16.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rúmum milljarði varið í uppbyggingu innviða á Suðurlandi

Áætlað er að rúmum milljarði króna verði varið í uppbyggingu innan friðlýstra svæða á Suðurlandi á næstu þremur árum. Þetta kemur fram í nýútgefinni...

Veiðin treg í Hvítá

Tíðindamaður Dagskrárinnar var á ferð í Langholti í Flóa á dögunum þar sem hann hitti Guðna Ágústsson, ásamt Arnari Þór Úlfarssyni, tengdasyni Guðna, við...

Endurvekja Leikfélag Eyrarbakka

Hera Fjord, Hulda Ólafsdóttir og Sella Páls eru að endurvekja Leikfélag Eyrarbakka og kanna áhuga þorpsbúa og nærsveitunga á að vera með. Þær boða...

Síðasta sýningarhelgi sýningar Guðrúnar Tryggva í Sesseljuhúsi

„Verið velkomin á lokahóf sýningar minnar ONÍ sem staðið hefur í Sesseljuhúsi á Sólheimum síðan 3. júní sl. Sýningarspjall og léttar veitingar laugardaginn 19....

Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Árnessýslu

Kolbrún Júlía Erlendsdóttir ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, næsta laugardag, til að safna áheitum fyrir Krabbameinsfélag Árnessýslu sem hefur reynst henni...

Höggi frá sigrinum

Íslandsmótið í gofli fór fram á Urriðaholtsvelli um liðna helgi. Golfklúbbur Selfoss sendi frá sér fimm fulltrúa að þessu sinni og í tilkynningu frá...

Grímsævintýri á Borg um helgina

Laugardaginn 12. ágúst verður haldin fjölskyldu og sveitahátíðin Grímsævintýri á Borg í Grímsnesi. Að vanda verður þétt og skemmtileg dagskrá. Tombólan sögufræga verður á...

Óskað eftir vitnum að líkamsárás á Selfossi

Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar líkamsárás gegn konu aðfaranótt 21. júní 2023 á milli kl. 05:00-05:30 á Selfossi. Árásin var gerð við undirgöng...

Nýjar fréttir