12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fýlsungar eru í vanda á vegum úti í ágúst og september

Nú er runninn upp ágústmánuður, þegar nýfleygir fýlsungar þenja vængi sína og reyna að ná til sjávar. Tímabilið stendur fram yfir miðjan september. Það getur...

Hlaup hafið í Skaftá

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna Skaftárhlaups. Í gærkvöldi fór rennsli í Skaftá við Sveinstind að aukast og...

Tölvulistinn tekur við þjónustu Símans á Selfossi

Síminn hefur samið við Heimilistæki/Tölvulistann um frekara samstarf fyrirtækjanna en nú munu Heimilistæki/Tölvulistinn taka að sér endursölu og þjónustu fyrir Símann á Selfossi og...

Með mölbrotna sál eftir ástvinamissi og einelti

Sigurbjörn Snævar Kjartansson, lyftarastjóri hjá SS á Selfossi, er annar tveggja leiðbeinenda sem koma til með að leiða 12 spora starfið Vinir í bata...

Grenndarstöð á Eyrarbakka lokað

Í tilkynningu sem Sveitarfélagið Árborg sendi frá sér fyrr í dag segir að ákveðið hafi verið að fjarlægja grenndarstöðina á Eyrarbakka tímabundið vegna slæmrar...

Midgard hlýtur Samfélagsviðurkenningu Rangárþings eystra

Midgard á Hvolsvelli hlaut Samfélagsviðurkenningu frá Rangárþingi eystra á Kjötsúpuhátíð um helgina. Var þetta í fyrsta sinn sem sveitarfélagið veitti slíka viðurkenningu. Leitast var eftir...

Hjálmar Ólafsson er Sveitarlistamaður Rangárþings eystra

Hjálmar Ólafsson var valinn Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2023. Christiane L. Bahner, formaður Markaðs- og menningarnefndar, afhenti Hjálmari verðlaunin á Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli um helgina...

Stefan kom með bikarinn yfir brúna

Þriðja og síðasta umferð Íslandsmeistarmóts í kappakstri mótorhjóla fór fram á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í gær. Ítalski Selfyssingurinn Stefan Orlandi sigraði allar þrjár umferðir...

Nýjar fréttir