5.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Björgvin Karl með Íslandsmet í ólympískum lyftingum

Björgvin Karl Guðmundsson, Lyftingafélaginu Hengli, setti um helgina Íslandsmet í ólympískum lyftingum á WOW Reykjavik International Games. Keppt var í svokallaðri Sinclair-stigakeppni þar sem...

Ný glæsileg hjúkrunardeild vígð á Lundi á Hellu

Það ríkti mikil gleði á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu sl. föstudag þegar átta vel búnar hjúkrunaríbúðir í nýrri hjúkrunardeild voru formlega teknar...

Sunnlendingar unnu yfirburðasigur á MÍ 11-14 ára

HSK Selfoss vann um helgina yfirburðasigur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss í flokkum 11-14 ára. Mótið tókst sérlega vel en það fór...

Harður árekstur á Biskupstungnabraut

Harður árekstur varð laust fyrir klukkan þrjú í dag á Biskupstungnabraut við afleggjarann að Búrfellsvegi og var Biskupstungnabrautin lokuð um tíma. Vegfarendum var bent á...

Landsleikur í lestri hafinn

Á fustudaginn var blásið til leiks í lestrarlandsleiknum Allir lesa! Mörg sveitarfélög hvetja bæjarbúa til að mynda lið og skrá lestur í von um...

Unnið við myndavef NEMEL

Eftir því sem færi gefst, er unnið við að skanna, vinna, merkja og flytja myndir úr skólalífinu á öllum tímum inn á myndavef NEMEL,...

Framsýnir bændur stofnuðu Sláturfélagið fyrir 110 árum

Þann 28. janúar eru liðin 110 á frá því að Sláturfélag Suðurlands var stofnað á fundi við Þjórsárbrú. Sérstök nefnd boðaði fulltrúa úr öllum...

Allir velkomnir að koma í Tíbrá og tippa

„Hér hittist hópur milli klukkan ellefu og eitt alla laugardaga meðan enski boltinn er í gangi. Og hér er alltaf heitt á könnunni og...

Nýjar fréttir