12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Forréttindi að geta stundað sportið á Íslandi

Ítalski Selfyssingurinn Stefán Orlandi landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í síðustu umferð Íslandsmeistaramótsins í kappakstri mótorhjóla síðastliðinn sunnudag, eftir að hafa verið í fyrsta sæti...

Tveir Árnesingar opna sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær nýjar sýningar opna í Listasafni Árnesinga laugardaginn 2. september kl. 15:00. Að þessu sinni eru það sýningar tveggja Árnesinga, þeirra Ragnheiðar Jónsdóttur og...

Söfnuðu rúmlega 1,3 milljónum fyrir Krabbameinsfélag Árnessýslu

Úthvíldir sjálfboðaliðar snúa nú til baka eftir gott sumarfrí og hafa opnað dyr Krabbameinsfélags Árnessýslu að nýju. Haustið er framundan í allri sinni litadýrð...

Guðrún Ásdís til SASS

Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir hefur starfað sem ráðgjafi og verkefnastjóri á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) frá árinu 2015. Í því hlutverki hefur hún verið...

Þrenn umhverfisverðlaun veitt í Rangárþingi ytra

Eins og hefð er fyrir, voru Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra veitt á Kjötsúpuhátíðinni um síðustu helgi. Leitað var til íbúa um tilnefningar til verðlaunanna en...

Vegum lokað vegna Skaftárhlaups

Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu í morgun varðandi lokun vega vegna yfirstandandi hlaups í Skaftá. Eftirfarandi vegum hefur verið lokað: Landmannalaugar inn á Fjallabak-nyrðra...

Ferðafólki ráðlagt að halda sig fjarri Skaftá

Í uppfærslu frá Veðurstofu Íslands varðandi hlaup í Skaftá segir að rennsli Skaftár hafi aukist rólega í gærkvöldi og fram á nótt en virðist...

Afrekshugur afhjúpaður

Afsteypa af styttunni Afrekshugur, eftir Nínu Sæmundsson, var formlega afhjúpuð á Hvolsvelli þriðjudaginn 22. ágúst. Dagurinn var valinn sérstaklega þar sem að 22. ágúst...

Nýjar fréttir