12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fullt út fyrir dyrum þegar tvær sýningar voru opnaðar

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni Árnesinga laugardaginn 2. september og mættu um 1200 manns á opnun.  Á einum tímapunkti myndaðist röð úr kömbunum...

Laugardagskaffi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis

Laugardagskaffi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis hefur verið fastur liður alla laugardaga frá hausti fram á vor ár hvert síðan 1996. Þar skiptast frambjóðendur síðasta framboðslista í...

Silja og Kristján taka við rekstri Konungskaffis

Síðastliðinn föstudaginn var hátíð í Konungskaffi á Selfossi en þá tóku þau Silja Hrund Einarsdóttir og Kristján Eldjárn við rekstri kaffihússins en þau hafa...

Grunnskólanum á Hellu veitt viðurkenning fyrir pólskukennslu

Grunnskólinn á Hellu var settur miðvikudaginn 23. ágúst sl. Við það tækifæri afhenti sendiherra Póllands, Gerard Pokruszynski, Magdalenu Przewlocka kennara og Kristínu Sigfúsdóttur skólastjóra...

Þórfríður nýr þjálfari hjá Frískum Flóamönnum

Þórfríður Soffía Haraldsdóttir er nýr þjálfari hjá hlaupahópnum Frískum Flóamönnum á Selfossi. Þórfríður er menntaður sjúkraþjálfari og eigandi Slitgigtarskóla Þórfríðar. Hún hefur persónulega reynslu af...

Fyrsta skóflustunga að nýju athafnasvæði við Sólheimaveg

Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps, tók fyrstu skóflustungu á nýju athafnasvæði við Sólheimaveg. Deiliskipulag svæðisins tók gildi á vormánuðum og var verkið boðið...

Samkomulag um uppskiptingu Alviðru og Öndverðarness II

Héraðsnefnd Árnesinga og Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands, hafa gert með sér samkomulag um uppskipti á sameiginlegri eign; jörðunum Aðviðru og Öndverðanesi II við...

Woman kemur út á morgun

Nýja lagið Woman, með sunnlenska bandinu Moskvít, kemur út á morgun, föstudaginn 1. september. „Þetta lag er búið að vera lengi á leiðinni og er...

Nýjar fréttir