8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Unnið við myndavef NEMEL

Eftir því sem færi gefst, er unnið við að skanna, vinna, merkja og flytja myndir úr skólalífinu á öllum tímum inn á myndavef NEMEL,...

Framsýnir bændur stofnuðu Sláturfélagið fyrir 110 árum

Þann 28. janúar eru liðin 110 á frá því að Sláturfélag Suðurlands var stofnað á fundi við Þjórsárbrú. Sérstök nefnd boðaði fulltrúa úr öllum...

Allir velkomnir að koma í Tíbrá og tippa

„Hér hittist hópur milli klukkan ellefu og eitt alla laugardaga meðan enski boltinn er í gangi. Og hér er alltaf heitt á könnunni og...

Kári Sigurðsson sýnir í Bókasafninu í Hveragerði

Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 13 opnar myndlistarsýning Kára Sigurðssonar á Bókasafninu í Hveragerði. Boðið verður upp á hressingu og spjall við listamanninn sem...

Þetta hefur verið þvílíkt ævintýri

Karitas Harpa Davíðsdóttir frá Selfossi var ein af átta keppendum sem komust áfram síðastliðinn föstudag í söngkeppninni The Voice Ísland sem fram fer í...

Útlit fyrir fjölmennt Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði í sumar

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Hveragerði dagana 23. til 25. júní næstkomandi. Er þetta í fyrsta skipti sem 50+ mótið er haldið á...

Nýr Kínaáfangi í FSu á vorönn

Við upphaf vorannar í Fjölbrautaskóla Suðurlands var boðið upp á nýjan áfanga um Kína þar sem lögð er áhersla á grunninn í mandarín og...

Virkilega þroskandi að vera á heimavist

Eftir þrjú og hálft ár á heimavist á ég oft erfitt með að svara spurningunni um það hvar ég bý. Ég eyði átta til...

Nýjar fréttir