3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

50 stöðugildi burt úr Sveitarfélaginu Árborg og fólk flutt hreppaflutningum

Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar birti á heimasíðu sinni í dag ályktun vegna dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs Stokkseyri. Þar segir að 50 stöðugildi fari burt úr...

Garðfuglahelgi Fuglaverndar framundan

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 27. til 30. janúar nætkomandi. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast...

Unnur Brá kjörin forseti Alþingis

Unnur Brá Konráðsdóttir var kjörin forseti Alþingis með 54 atkvæðum á fundi Alþingis í gær. Unnur Brá er fjórða konan til að vera kosin...

Sýningin verður aðal aðdráttaraflið

Á föstudaginn í liðinni viku var haldið reisugilli í nýju eldfjalla- og jarðskjálftasetri á Hvolsvelli. Framkvæmdir hafa gengið mjög vel og er stefnt að...

Ungmennafélagið býður flóttafólk velkomið á Selfoss

Á fundi aðalstjórnar Ungmennafélags Selfoss sem haldinn var í janúar voru fjölskyldur flóttamanna frá Sýrlandi boðnar velkomnar á Selfoss. Jafnframt var öllum börnum og...

Tvær fjölskyldur komnar í Hveragerði og á Selfoss

Tvær fjölskyldur flóttamanna frá Sýrlandi komu til landsins í gær en þær verða búsettar í Hveragerði og á Selfossi. Alls voru þetta fjórtán manns...

Góður kynningarfundur um starfslok

Fimmtudaginn 19. janúar sl. var haldinn fundur á Hótel Selfoss sem Íslandsbanki og VÍB stóðu fyrir. Þar var farið yfir helstu mál að snúa...

Frískir Flóamenn í samstarf við Jötunn Vélar

Jötunn Vélar og hlaupahópinn Frískir Flóamenn gerðu nýlega með sér samning um samstarf og fjárstuðning. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum Jötunn Véla við Austurveg...

Nýjar fréttir