12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Viðburðaríkur vetur í Tónlistarskóla Rangæinga

Það hefur verið viðburðaríkur vetur í Tónlistarskóla Rangæinga, en í skólanum voru rétt rúmlega 150 nemendur skráðir í einkanám við skólann, tæplega 40 nemendur...

Póstfjör við Krambúðina á Flúðum

Veðrið lék við gesti á Flúðum í síðustu viku þegar því var fagnað að nú væru 100 póstbox aðgengileg hringinn í kringum landið, en...

Sameining deilda VR á Suðurlandi

Suðurlandsdeild VR hefur tekið til starfa eftir sameiningu deilda félagsins í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi. Sameiningin var samþykkt á ársfundum deildanna í maí og...

Mikið um að vera í Listasafni Árnesinga á laugardag

Það verður mikið um að vera í Listasafni Árnesinga þann 15. júní nk. Klukkan 14:00 ræðir safnstjóri Listasafns Árnesinga, Kristín Scheving við listakonuna Erlu S....

Minna stress og meiri gleði

Skreytingaþjónustan Tilefni var stofnuð í maímánuði árið 2023 af þeim Rakel Guðmundsdóttur og Hönnu Margréti Arnardóttur. Rakel er 32 ára og Selfyssingur í húð og...

Fjölnismenn og Sigurður Breiðfjörð að Kvoslæk

Fjölnismennirnir Konráð Gíslason og Jónas Hallgrímsson deildu harkalega á rímnakveðskap Sigurðar Breiðfjörðs á árunum 1835-1837. Sr. Tómas Sæmundsson á Breiðabólstað var þeim ekki sammála...

Sogið og líf sem þar leynist

Laugardaginn 15. júní kl. 14:00 mun Gísli Már Gíslason skordýrafræðingur, fræða gestkomandi í Alviðru um heim skordýranna. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og...

Metskráning og þátttakendur frá 32 löndum

Hengill Ultra fór fram um helgina í Hveragerði við krefjandi skilyrði. Mótshaldarar þurftu að breyta hlaupaleið lengstu hlaupanna vegna veðurs en á föstudag og...

Nýjar fréttir