1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Sæmundur heimsækir Húsið á Eyrarbakka

Bókmenntadagskrá með sögu­legu ívafi verður í Húsinu á Eyrarbakka laugar­dag­inn 13. októ­ber nk. kl. 15. Húsráðandinn, Lýður Páls­son safnstjóri, segir alkunnan fróðleik um Sæmund fróða...

Stórsýningin Íslenskur landbúnaður 2018

Undirbúningur að landbúnaðarsýningunni „Íslenskur landbúnaður 2018“, sem verður haldin í Laugardalshöll 12. til 14. október næstkomandi, stendur nú sem hæst. Núna eru 50 ár...

Fyrirmyndardagurinn

Fyrirmyndardagurinn var haldin í fjórða sinn föstudaginn 5. október sl. Dagurinn er mikilvægur liður í því að auka möguleika fólks með skerta starfsgetu á...

Frumkvöðull í mannréttindabaráttu hinsegin fólks

Bókaútgáfan Sæmundur hefur gefið út ritið Magnus Hirschfeld – frumkvöðull í mannréttindabaráttu hinsegin fólks eftir þýska fræðimanninn Ralf Dose. Rit þetta er leiðarsteinn í...

Samnorræn ráðstefna ungbarnasundkennara haldin á Selfossi

Dagana 18. – 20 október nk. verður haldin samnorræn ráðstefna ungbarnasundkennara á Selfossi. Ráðstefnan ber nafnið Nordic Babyswim Conference og hefur verið haldin með...

Tónleikar í Selfosskirkju 10. október

Góður tónn var í Ólafi B. Ólafssyni þegar hann hafði sambandvið Dagskrána á dögunum. Hann var þá nýkominn af æfingu með dóttur sinni Ingibjörgu...

Elín syngur í útgáfuhófi í Skálholti

Bókaútgáfan Sæmundur boðar til útgáfuhófs í Skálholtsskóla á morgun laugardaginn 6. október klukkan 16 í tilefni af útgáfu bókarinnar Í Gullhreppum eftir Bjarna Harðarson....

Fjallkonan sýnd í Húsinu á laugardag

Leiksýningin Fjallkonan verður sýnd í Húsinu á Eyrarbakka á laugardaginn kemur kl. 20. Sýningin hefur ferðast víða um land. Hún var sýnd í Tjarnarbíó...

Nýjar fréttir