1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Tónleikar kirkjukóra í Suðurprófastdæmi í Skálholtskirkju

Árlegir tónleikar kirkjukóra í Suðurprófastdæmi verða haldnir í Skálholtskirkju, á minningardegi um Jón Arason biskup, miðvikudagskvöldið 7. nóvember kl. 20.00. Þessi dagur er minningardagur um...

Listir og skemmtilegheit í Skaftárhreppi næstu daga

Árleg Uppskeru- og þakkarhátíð verður haldin í Skaftárhreppi dagana 1.–4. nóvember. Dagskráin er mjög fjölbreytt. Setning hátíðarinnar fer fram í Kirkjuhvoli í kvöld kl....

Fílar, froskar og sýningarlok í Listasafni Árnesinga

Áfram er boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Listasafni Árnesinga. Sunnudaginn 28. október er komið að síðasta sýningardegi keramíksýnigarinnar Frá mótun til muna. Af...

Vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis hafið

Líflegt vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis er hafið og eru hafnar æfingar fyrir árlega aðventutónleika, sem haldnir eru ár hvert þann 9. desember í Hveragerðiskirkju. Einnig...

Skammdegisbæjarhátíðin Þollóween í Þorlákshöfn

íbúar í Ölfusi láta skammdegið ekki draga úr sér þrótt. Fyrir dyrum stendur að halda bæjarhátíðina Þollóween sem er skammdegisbæjarhátíð fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin...

Kiwanisklúbburinn Ölver býður grunnskólanemum á myndina Lof mér að falla

Kiwanisklúbburinn Ölver býður nemendum í 9. og 10. bekk í Grunnskólanum í Þorlákshöfn í bíó að sjá myndina Lof mér að falla. Farið verður þriðjudaginn...

Magnus Hirschfeld – frumkvöðull í mannréttindabaráttu hinsegin fólks

Bókaútgáfan Sæmundur hefur gefið út ritið Magnus Hirschfeld – frumkvöðull í mannréttindabaráttu hinsegin fólks eftir þýska fræðimanninn Ralf Dose. Rit þetta er leiðarsteinn í...

Litir og línur í Gallerí undir stiganum í Þorlákshöfn

Ágústa Ragnarsdóttir og Elísabet Helga Harðardóttir opnuðu októbersýninguna „Litir og línur“ í galleríinu Undir stiganum á Bæjarbókasafni Ölfuss þann 4. október sl. Þær starfa...

Nýjar fréttir