-3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Margt á dagskrá hjá Vörðukórnum

Vörðukórinn undirbýr nú tónleika sem að þessu sinni verða í samvinnu við Kór Fella- og Hólakirkju. Eru þetta þriðju sameiginlegu tónleikarnir á tæpum tveimur...

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla gefur fyrstu bekkingum endurskinsvesti

Í gærmorgun fóru fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla færandi hendi í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Erindið var að færa öllum nemendum í 1. bekk endurskinsvesti. Lögreglan var...

Ég væri til í að skrifa bók um líf bóndans

Hulda Brynjólfsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Hreiðurborg í Flóa og alin upp þar. Hún hefur unnið við tamningar, skrifstofustörf, afgreiðslu, þjónustu, kennslu og...

Grös rædd á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi samtímans

Á morgun, sunnudaginn 11. nóvember kl. 14:00, mun listamaðurinn Rósa Sigrún Jónsdóttir spjalla við gesti um verk sín á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi...

Bergljót Arnalds og Hörpukórinn í Selfosskirkju

Hörpukórinn, ásamt einsöngvaranum Bergljótu Arnalds og hljómsveit, verður með tónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 16:00. Hljómsveitina skipa stjórnandi kórsins, Guðmundur Eiríksson...

Þingmenn Suðurlands vilja ljúka gerð menningarsalar Suðurlands

Níu þingmenn Suðurlands hafa lagt fram þingsályktunartillögu um menningarsal Suðurlands. Þingmennirnir eru: Ásmundur Friðriksson, Ari Trausti Guðmundsson, Birgir Þórarinsson, Karl Gauti Hjaltason, Oddný G....

Leiksýning sem á skilið lof og prís

Á vit ævintýranna er hvorki meira né minna en 84. verkefni Leikfélags Selfoss á sextíu árum. Geri nú aðrir betur. Leikfélagið og starf þess...

Fjöldi gesta samankominn á sameiginlegum jólabasar kvenfélaga í Flóahreppi

Það eru kvenfélög Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps sem stóðu að jólabasar í Þingborg. Viðburðurinn var vel sóttur og margir gerðu góð kaup. Allt fé...

Nýjar fréttir