10 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fallegasti garðurinn kynntur á Töðugjöldum

Umhverfisnefnd Rangárþings ytra fór yfir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna 2018 á fundi sínum 1. Ágúst sl. Viðurkenningar verða veittar á Töðugjöldum sem haldin eru árlega...

Harmóníku–festival á Blómstrandi dögum í Hveragerði

Þann 18. ágúst nk. verður harmóníkusýning og markaður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði (rétt hjá Kjörís). Allar nikkur eru vel þegnar, en þurfa þó...

Opið hús í bílskúrnum hjá Sæunni Freydísi og Guðmundi Karli á Blómstrandi dögum

Opið hús verður í bílskúrnum hjá hjónunum Sæunni Freydísi og Guðmundi Karli að Heiðarbrún 18, Hveragerði, á Blómstrandi dögum. Opið verður föstudaginn 17. ágúst...

Kveðjumessa sr. Kristjáns í Eyrarbakkakirkju

Sr. Kristján Björnsson sem vígður hefur verið vígslubiskup í Skálholti mun kveðja sína gömlu söfnuði í Eyrarbakkaprestakalli en þeim hefur hann þjónað frá 2015....

Töðugjöld á Hellu eru framundan!

Töðugjöld verða haldin dagana 17. og 18. ágúst nk. Að venju verður mikið um dýrðir, mikið er lagt upp úr því að öll fjölskyldan...

Fagháskólanám í leikskólafræðum hefst á Suðurlandi í haust

Vorið 2017 voru kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var í samstarfi við Háskóla Íslands, Háskólafélag Suðurlands og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga um eftirspurn eftir fjarnámi...

Blómstrandi dagar á bókasafninu

Að venju verður ýmislegt um að vera á bókasafninu á Blómstrandi dögum. Þjófstartað verður með samverustund sumarlestrarbarna miðvikudaginn 15. ágúst kl. 17. Þá verður...

Viðburðaríkar helgar í Þorlákshöfn

Síðustu tvær helgar hafa verið viðburðarríkar í Þorlákshöfn. Verslunarmannahelgin var undirlögð af ungmennum á Unglingalandsmóti UMFÍ og um síðastu helgi var bæjarhátíðin Hafnardagar. Um 8000...

Nýjar fréttir