-4.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Menningardagskrá barna í Listasafninu

Í mörg ár hafa Listasafn Árnesinga og Bókasafnið í Hveragerði haft samstarf um að bjóða upp á dagskrá með myndlist, ritlist og tónlist fyrir...

Listhandverk í heimabyggð í Hveragerði

Handverk og hugvit undir Hamri í Hveragerði fagnar tíu ára starfsafmæli á þessu ári. Handverkshópurinn hefur komið sér vel fyrir í húsinu Egilstöðum við...

Útvörðurinn sýndur í Bíóhúsinu

Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands er boðið á sýningar á heimildamyndina Útvörðurinn í Bíóhúsinu Selfossi. Útvörðurinn er mynd um Sigurður Pálsson bónda,...

Sameiginleg fullveldishátíð Íslands og Póllands var haldin í Vík

Árið 2018 eiga bæði Pólland og Ísland 100 ára fullveldisafmæli. Pólverjar endurheimtu sjálfstæði sitt þann 11. nóvember 1918 og Ísland varð fullvalda ríki 1....

Helga tekur á móti gestum á sýningu sinni „Heima er best

Á morgun sunnudaginn 25. nóvember kl. 15-18 verður Helga Sigurðardóttir á Heilsustofnun í Hveragerði og tekur á móti gestum á myndlistarsýningunni „HEIMA ER BEST“...

Gunnar með sýningu í húsnæði TM á Selfossi

Gunnar Gränz listmálari hefur opnað málverkasýningu í húsnæði TM að Austurvegi 6 á Selfossi. Þar eru einnig ýmis verk eftir aðra myndlistarmenn. Gunnar segir að...

Jólauppestur í Bókakaffinu í kvöld

Fyrsta jólaupplestrarkvöld Bókakaffisins á Selfossi verður í kvöld fimmtudaginn 22. nóvember. Samkoman hefst með stuttri dagskrá um bókina Kambsmálið eftir Jón Hjartarson fyrrverandi fræðslustjóra....

Aftur trésmiðja í Listasafni Árnesinga

Að venju er efnt til listasmiðju í Listasafni Árnesinga fyrir börn og aðstandendur þeirra síðasta sunnudag hvers mánaðar og sú næsta fer því fram...

Nýjar fréttir