15 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Jógvan Hansen og Pálmi Sigurhjartarson í Selfosskirkju

Sunnudagskvöldið 30. september verður fyrsta kvöldmessa vetrarins í Selfosskirkju. Þar munu þeir Jógvan Hansen og Pálmi Sigurhjartarson sjá um tónlistina sem verður á ljúfu og...

„Svanur ber undir bringudúni banasár“

Næstu tónleikar að Kvoslæk í Fljótshlíð verða á morgun sunnudaginn 30. september. Þar mun Kammersveit Reykjavíkur flytja verk eftir Mozart, Jón Ásgeirsson, sem verður...

Fjölskyldusýning hjá Leikfélagi Selfoss á afmælisárinu

Leikfélag Selfoss er enn í 60 ára afmælisgírnum og því í óða önn að setja upp metnađarfulla barna- og fjölskyldusýningu sem stefnt er að...

Lokahóf í Húsinu á Eyrarbakka á sunnudag

Síðasta degi sumaropnunar á Byggðasafni Árnesinga verður fagnað með laufléttri dagskrá í Húsinu á Eyrarbakka sunnudaginn 30. september nk. Þar munu listamenn bjóða gesti...

Trésmiðja og leiðsögn í Listasafni Árnesinga

Sunnudaginn 30. september nk. verður boðið upp á tvo dagskrárliði í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar listasmiðju fyrir fjölskyldur þar sem unnið verður...

Tónar og Trix hefja söngæfingar í október

Áætlað er að Tónar og Trix, söngfélag eldri borgara í Ölfusi, hefji söngæfingar mánudaginn 8. október næstkomandi kl. 16, undir stjórn Ásu Berglindar. Félagar í...

Nú brosir nóttin fór á topp metsölulistans

Hin rómaða ævisaga Nú brosir nóttin, sem kom í búðir í síðasta mánuði, rauk beint í fyrsta sæti metsölulista Eymundsson, stuttu eftir að hún...

Leyniþráðurinn þræddur á Suðurlandi

Yfir vetrarmánuðina býður Bakkastofa vina- og vinnustaðhópum upp á nýja dagskrá sem ber heitið „Leyniþráðurinn“. Í fimmtudagskvöldið 13. september fluttu þau Bakkastofuhjón Leyniþráðinn fyrir úrvalsgesti...

Nýjar fréttir