7.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Útgáfuteiti á Bókakaffinu – söngur

Það var notaleg stemmning á Bókakaffinu á Selfossi í gær þar sem Halla Ósk Heiðmarsdóttir var að fagna útkomu bókar sinnar Ár eftir ár,...

Eftir nokkur ár ætti bókin svo að verða eins og hrafnslaupurinn, full af minningadjásnum

Fyrirbærið minningalaupur, er hugarfóstur Höllu Óskar Heiðmarsdóttur. Bókin Ár eftir ár sem bókaútgáfan Sæmundur gefur út núna fyrir jólin er nýlent í bókabúðir um...

Skemmtileg Reykjarvíkurferð nemenda frá Tónlistarskóla Rangæinga

Það voru kátir fiðluleikarar frá Tónlistarskóla Rangæinga sem fóru í Reykjarvíkurferð sl. sunnudag. Samtals fóru nítján nemendur skólans á aldrinum 6 til 15 ára...

Síðasta listasmiðja ársins og síðustu sýningardagar

Komið er að lokadögum sýningarinnar Halldór Einarsson í ljósi samtímans, í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, þar sem verk Halldórs, sem fæddur er 1893, kallast...

Hljómlistarfélag Hveragerðis æfir fyrir árlegt Sölvakvöld

Hljómlistarfélag Hveragerðis hlaut menningarverðlaun Hvergerðisbæjar 2018 á 17. júní hátíðarhöldum bæjarins í Laugarskarði síðastliðið sumar. Hljómlistarfélagið, sem heldur upp á sitt 10. starfsár um...

Skemmtilegt samstarf nemenda í FSu

Nemendur í leiklist og nemendur í íslensku í skapandi skrifum í Fjölbrautaskóla Suðurlands unnu saman á haustönn. Hefð er komin á þetta samstarf en...

Aðventutónleikar Söngsveitar Hveragerðis í kvöld

Senn líður að jólahátið. Að venju heldur Söngsveit Hveragerðis aðventutónleika í Hveragerðiskirkju og verða þeir haldnir í kvöld sunnudaginn 9. desember klukkan 20:00. Vandað er...

Tvennir jólatónleikar Karlakórs Selfoss

Karlakór Selfoss heldur tvenna jólatónleika núna á aðventunni; annars vegar í Skálholtskirkju og hins vegar í Selfosskirkju. Þetta verða notalegar stundir við kertaljós í...

Nýjar fréttir