9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Það rættist úr veðrinu og við komumst klakklaust á Hellu

Það voru hressar stúlkur frá Bandaríkjunum sem eyddu áramótum hér á landi. Nánar tiltekið á Hellu. Stúlkurnar koma frá Atlanta en sumar þeirra búa...

Fyrsta bók ársins hjá Bókaútgáfunni Sæmundi – útgáfuhóf

Verðlaunahöfundurinn Kim Leine mætir á útgáfuhóf í Lækjargötuhúsi á Árbæjarsafni fimmtudagskvöldið 3. janúar kl. 20. Þar er fagnað fyrstu bók Sæmundar á nýju ári,...

Jólakvöld hjá Leikfélagi Selfoss

Alltaf er jafn heimilislegt að koma við í litla rauða húsinu við Sigtún á Selfossi. Þar er til húsa Leikfélag Selfoss. Á dögunum voru...

Fréttaannáll 2018

Örstutt fréttaágrip af liðnu ári: Janúar Leikfélag Selfoss varð 60 ára á árinu. Félagið var stofnað að frumkvæði Kvenfélags Selfoss 9. janúar 1958. Leikfélagið hefur sett...

90 ára afmælisár SSK senn á enda

Senn er 90 ára afmælisár Sambands sunnlenskra kvenna á enda runnið en það var stofnað í Þjórsártúni árið 1928 af kvenfélögunum í Árnes- og...

Stiklur úr starfsemi Skógasafns

Skógasafn er meðal elstu byggðasafna landsins og hefur tekið stakkaskiptum frá stofnun þess árið 1949. Safnið var ávallt í nánu samstarfi við Skógaskóla og...

Öflugt starf hjá Rauða krossinum í Árnessýslu

Senn líður að jólum og af því tilefni ágætt að fara yfir starf okkar hér í Rauða krossinum í Árnessýslu. Á þessu ári hefur verið...

Á Washington-eyju

Byggðasafn Árnesinga minnist Vesturheimsferða í húsakynnum sínum með sérstakri sýningu. Upphaf Vesturheimsferða frá Íslandi má rekja til Hússins á Eyrarbakka en danskur verslunarþjónn William...

Nýjar fréttir