9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Íbúum Rangárþings eystra fjölgað um yfir 100 á einu ári

Árið 2018 var ár uppbyggingar og fólksfjölgunar í Rangárþingi eystra sem er virkilega jákvætt fyrir sveitarfélagið. Gríðarleg eftirspurn er eftir lóðum í þéttbýlinu og...

Ég les stundum á furðulegustu stöðum

Steinunn Dís Sævarsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er 9 ára og gengur í Melaskóla. Hún æfir á fiðlu, píanó og saxafón og svo spilar hún líka...

Villikettir á Suðurlandi

Félagið Villikettir var stofnað árið 2014. Markmið félagsins er að hlúa að villi- og vergangsköttum á Íslandi og fækka þeim á mannúðlegan hátt með...

Fimmtíu og fjögur góð ár í prentinu að baki

Valdimar Bragason prentsmiður hjá Prentmeti Suðurlands á Selfossi lét af störfum í desember síðastliðnum en hann varð sjötugur á árinu. Valdimar hóf nám í...

Kátir krakkar í Vallaskóla fá endurskinsvesti

Forsvarsmenn Foreldrafélags Vallaskóla komu færandi hendi sl. þriðjudag og færðu öllum krökkum í 1. bekk Vallaskóla á Selfossi endurskinsvesti með nafni og merki skólans,...

Kór ML hlaut Menntaverðlaunum Suðurlands 2018

Menntaverðlaun Suðurlands 2018 voru afhent í ellefta sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi 10. janúar sl. Að þessu sinni bárust fjórar tilnefningar til...

Afmælisár Kvenfélags Grímsneshrepps – 100 ár í þágu samfélagsins

Það eru mikil tímamót hjá Kvenfélagi Grímsneshrepps á árinu 2019. Félagið fagnar 100 ára afmæli sínu þann 24. apríl. Í tilefni afmælisins er ýmislegt...

Stefnt að útflutningi sorps frá Suðurlandi til brennslu

Sorpstöð Suðurlands sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Sveitarfélög á Suðurlandi áforma að senda sorp frá svæðinu utan til brennslu í evrópskum sorpbrennslustöðvum í framhaldi af...

Nýjar fréttir