6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ágústa hlaut lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2024

Ágústa Ragnarsdóttir hlaut lista og menningarverðlaun Ölfuss árið 2024 fyrir ómetanlegt starf í þágu menningarmála í Ölfusi og fyrir öflugt og eftirtektarvert framlag til...

30 ár frá fyrstu Töðugjöldum

Töðugjöld eru með elstu bæjarhátíðum landsins og hafa verið haldin árlega frá árinu 1994 að undanskildum covid-árunum 2020 og 2021. Hátíðin hefur þróast og breyst...

Verðlaun veitt af ástæðu – Umhverfisverðlaun Ölfuss 2024

Það rík ástæða fyrir því að sveitarfélög verðlauna fólk sem hugsar vel um húsin sín og húsagarðana. Þegar íbúar hugsa vel um eignir sínar,...

Lífrænar hringrásir

Verkefnið snýst um að bjóða elsta stigi grunnskólanema í Árnessýslu á sýningu haustsins á Listasafni Árnesinga „Lífrænar hringrásir” auk þess að vinna skapandi starf...

Barnabókahetjur heimsins

Sumardaginn fyrsta kynnti Bókasafn Árborgar á Selfossi verkefni sem kallast Barnabókahetjurheimsins. Verkefnið fór af stað í upphafi árs 2023 og kveikjan að því var...

Hlátur, grátur, gæsahúð, gleði, geðshræring og allur pakkinn á Rokkveislu

Fyrsta Rokkveisla Radda úr Rangárþingi fer fram á Hellu þann 15. ágúst næstkomandi, en þau hafa áður haldið fjóra tónleika með svipuðu sniði. „Við...

Öll flóra uppsveitanna rædd í nýjum hlaðvarpsþætti

Jónas Yngvi Ásgrímsson, íbúi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, fór nýlega af stað með nýjan hlaðvarps/podcastþátt, Uppsveitakastið. „Uppsveitir Árnessýslu eiga margt sameiginlegt. Sem dæmi þá ráku...

Gleðistund að Kvoslæk í Fljótshlíð

Maður um mann – um skúlptúra Steinunnar Steinunn Þórarinsdóttir flytur fyrirlestur um verk sín í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 27. júlí klukkan 15.00. Steinunn...

Nýjar fréttir