11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Í fyrsta sinn á Stóra sviði Borgarleikhússins

Nemendasýning Dansakademíunnar var haldin hátíðlega síðastliðinn laugardag, þann 28.apríl, nú í fyrsta sinn á Stóra sviði Borgarleikhússins. Sýningin var þriðja nemendasýning dansskólans sem var...

Frumsamin tónlist í Hrunakirkju á laugardag

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi spila í Hrunakirkju í Hruna þann 4. maí kl.16. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra sem...

Verðlaun fyrir Sprota ársins og framlag til ferðaþjónustu 2024

Markaðsstofa Suðurlands hefur veitt fyrirtækjum og einstaklingum viðurkenningar fyrir vel unnin störf í ferðaþjónustu á Suðurlandi árlega allt frá árinu 2014. Annars vegar veitir Markaðsstofan...

1. maí kaffisala Kvenfélagsins á Eyrarbakka  

Eins og mörg undanfarin ár verður Kvenfélagið á Eyrarbakka með sína sívinsælu kaffisölu á Stað á Eyrarbakka þann 1. maí nk.  Samfélagið hefur  staðið þétt...

Syngjandi fjölskylda – nýtt forskóla tónlistarnám í Vík

Á þessu skólaári í tónskóla Myrdalshrepps var boðið upp á nýtt tónlistarnámskeið fyrir börn frá níu mánuða til fjögurra ára og foreldra þeirra sem...

Öflugt starf Hörpukórsins

Hörpukórinn, kór eldri borgara á Selfossi, er um þessar mundir að ljúka sínu 33. starfsári. Starfsemi kórsins er öflug og kórfélagar eru hátt í...

Bókarkynning með tónlistarívafi í Bókakaffinu á Selfossi

Á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 16:00, verður Einar Lövdahl í Bókakaffinu á Selfossi og kynnir þar nýja bók sína Gegnumtrekk auk þess sem hann...

Óður til Ölfusár

Í síðustu viku fengum við sent hugvekjandi ljóð um Ölfusá, frá nemanda við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Vakti birting ljóðsins gleði hjá Benedikt Jóhannssyni en hann...

Nýjar fréttir