11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Hveragerðisbær styrkir Leiðina út á þjóðveg

Bæjarráð Hveragerðis samþykkti á fundi sínum 17. janúar sl. að styrkja félagið Leiðin út á þjóðveg um 200.000 krónur. Styrkurinn gerir félaginu kleift að...

Íbúar Árborgar beðnir um að fara sparlega með heitt vatn

Á heimasíðu sveitarfélagsins Árborgar kemur fram að óskað sé eftir að íbúar fari sparlega með heitt vatn vegna mikillar kuldatíðar næstu daga. „Fólk getur sparað...

Það er krefjandi starf að vera bóndi

Blaðamaður Dagskrárinnar fékk hlýjar móttökur hjá þeim hjónum Hrafnhildi Baldursdóttur og Ragnari Finni Sigurðssyni, bændum á Litla-Ármóti í Flóahreppi, þegar hann heimsótti þau nú...

Kindilmessustund í húsinu á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga held­ur upp á kyndilmessu í Húsinu á Eyrarbakka laugar­dag­inn 2. febrúar nk. kl. 15. Dagskráin verð­ur nokkuð óhefð­bundin. Kristján Guð­munds­son sálfræðing­ur hug­leið­ir...

Myndasyrpa frá þorrablótinu á Selfossi

Fjölmargir sóttu þorrablótið sem haldið var á Selfossi um liðna helgi. Dfs.is bárust myndir frá Gunnari Þór Gunnarssyni. Borinn var fram hefðbundinn íslenskur þorramatur....

Gullspretturinn á Laugarvatni

Á Laugarvatni er ár hvert staðið fyrir hlaupi sem hefur frá fyrstu tíð verið kallað Gullspretturinn. Árið 1995 var haldin mikil listahátíð á Laugarvatni...

Kvöldmessa með Magnúsi Þór í Selfosskirkju

Sunnudagskvöldið 27. janúar nk. kl. 20 verður kvöldmessa í Selfosskirkju þar sem fléttast saman falleg tónlist, ritningarorð og bæn. Magnús Þór Sigmundsson sér um tónlistina...

Áfram listasmiðjur í Listasafni Árnesinga

Listasafn Árnesinga heldur áfram að bjóða börnum og fjölskyldum þeirra að eiga saman gæðastundir í safninu með þátttöku í listasmiðjum sem haldnar eru mánaðarlega...

Nýjar fréttir