10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ungskáld, vísur, skúffuskáld og ljóð

Skemmtileg stemning var á viðburðinum „Heims um ljóð“ sem haldinn var í Fjölbrautarskólanum á Suðurlandi í gær. Hátíðin er haldin um allan heim sem...

Líf í lygi er hættulegt

Lilja Magnúsdóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu á síðasta ári. Bókin er spennusaga sem ber titilinn „Svikarinn“ og hefur hlotið góðar viðtökur meðal...

Saumastofan í Þorlákshöfn á erindi við fólk

Það er mikið að gera í leikhúsmenningunni á Suðurlandi þessar vikurnar. Þrjá frumsýningar á einum mánuði. Fyrir leikhúsunnanda eins og mig er þetta æðislegt...

Dansað gegn kynbundnu ofbeldi í Iðu

Dansbyltingin „Milljarður rís“ fór í fyrsta sinn fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í dag. Fjölmargir voru mættir til að styðja málstaðinn og gefa...

Njálurefillinn á Hvolsvelli sex ára

Þann 2. febrúar sl. héldu kátir saumarar upp á 6 ára afmæli Njálurefilsins á Hvolsvelli. Afmæl­­­­is­­­fagnað­ur­inn hófst með snörp­um sauma­skap og síðan var hald­in...

Kvenfélag Grímsneshrepps 100 ára á árinu

Laufey Guðmundsdóttir er formaður Kvenfélags Grímsneshrepps og kom í viðtal við dfs.is. Tilefnið er afmæli félagsins sem verður 100 ára nú í apríl. Heilmikil...

Æskukórinn Cantate með tónleika í Skálholtskirkju

Þann 20. febrúar nk. mun Cantate, æskukór frá Portsmouth Cathedral í Bretlandi, halda tónleika í Skálholtskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og aðgangur er ókeypis. Æskukórinn...

Rauður maður/Svartur maður eftir Kim Leine fyrsta bók nýs árs hjá Sæmundi

Stórvirkið Rauður maður/Svartur maður eftir verðlaunahöfundurinn Kim Leine er fyrsta bók Bókaútgáfunnar Sæmundar á nýju ári. Bókin kom út í fyrra og birtist nú...

Nýjar fréttir