11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Það hafa orðið framfarir

Bókabæirnir Austanfjalls stóðu fyrir stórskemmtilegu „Karlakvöldi“ sem bar yfirskriftina Hvað er svona merkilegt? í Tryggvaskála á Selfossi í liðinni viku. Að mati undirritaðs tókst...

Hljómsveit Unnar Birnu með tónleika í Tryggvaskála

Unnur Birna Bassadóttir fiðluleikari og söngkona og Björn Thoroddsen gítarleikari eru á ferð um landið ásamt Selfyssingunum Sigurgeiri Skafta Flosasyni bassaleikara og Skúla Gíslasyni...

Sögusýning í Húsinu í tilefni 90 ára afmælis Litla-Hrauns

Í tilefni 90 ára afmælis Fangelsisins á Litla-Hrauni efna fangelsið og Byggðasafn Árnesinga til sögusýningar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Sýningin opnar á afmælisdeginum...

Sýningin Flæði opnar í Listagjánni á morgun

Ný sýning, sem ber heitið Flæði, eftir Ernu Lúðvíksdóttur er næsta sýning í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin opnar á morgun laugardaginn...

Leikritið Nanna systir frumsýnt í Árnesi í kvöld

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja hefur að undanförnu æft af kappi leikritið „Nanna systir” eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri er Örn Árnason. Þetta er...

Surtsey – Landnám: Ný sýning í Gallerí undir stiganum

Ný sýning eftir Þórunni Báru verður opnuð í Galleríi undir stiganum á Bæjarbókasafni Ölfuss fimmtudaginn 7. mars kl. 17:00. Kaffi og konfekt verður í...

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar í Listasafni Árnesinga

Myndheimur íslenskra þjóðsagna og ævintýra sem Ásgrímur Jónsson skapaði með verkum sínum er sannkallaður töfraheimur, eins og segir á vef Listasafns Íslands. Og ævintýrin...

Ungskáld, vísur, skúffuskáld og ljóð

Skemmtileg stemning var á viðburðinum „Heims um ljóð“ sem haldinn var í Fjölbrautarskólanum á Suðurlandi í síðustu viku. Hátíðin er haldin um allan heim...

Nýjar fréttir