11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Tónleikar í Torfastaðakirkju

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Gunnar Kvaran sellóleikari og Hilmar Örn Agnarsson halda tónleika á Boðunardegi Maríu í Torfastaðakirkju sunnudaginn 24. mars nk. kl. 16 og...

Margmála ljóðakvöld Bókabæjanna og Gullkistunnar

Á alþjóðlegum degi ljóðsins, fimmtudaginn 21. mars nk., fer að vanda fram Margmála ljóðakvöld á vegum Bókabæjanna austanfjalls og Gullkistunnar. Sem fyrr er kvöldið...

Nanna systir slær í gegn í Árnesi

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja slær í gegn enn eitt árið með frábærri skemmtun í Árnesi. Í þetta skiptið er það leikritið Nanna systir eftir Kjartan...

Uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins

Nótan er sameiginleg uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins. Birtingarmynd hennar þessa dagana eru glæsilegir svæðistónleikar sem haldnir eru í hverjum landshluta. Síðastliðinn laugardag fóru fram svæðistónleikar Nótunnar...

Sunnudagsspjall í Listasafninu

Nú fækkar sýningardögum innsetningarinnar „Huglæg rými“ í Listasafninu í Hveragerði. Síðara sunnudagsspjall höfundarins Ólafs Gíslasonar verður sunnudaginn 17. mars kl. 15, þegar hann gengur...

Með allt á hreinu sýnt í Menntaskólanum að Laugarvatni

Nemendur leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni hafa undanfarin misseri unnið hörðum höndum að uppsetningu verksins „Með allt á hreinu“. Með leikstjórn fara Högni Þór Þorsteinsson...

Öskudagurinn á Selfossi 2019

Víða mátti sjá kynjaverur af ýmsum toga rölta um götur og sækja sér sælgæti fyrir söng á Öskudaginn í síðustu viku. Margir lögðu metnað...

Elín Geira sýnir málverk í Bókasafninu í Hveragerði

Í síðustu viku var opnuð sýning á málverkum eftir Elínu Geiru á Bókasafninu í Hveragerði. Elín Geira hefur mikið teiknað og málað í gegnum...

Nýjar fréttir