12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Segð´eitthvað fyndið í kvöld

Segð'eitthvað fyndið er glæný og bráðfyndin uppistandssýning með Þórhalli Þórhallsyni. Í sýningunni fer Þórhallur meðal annars yfir það hvernig er að verða faðir í...

Laus úr þoku liþíumeitrunar

Sjøfn Har í Hveragerði heldur sína fyrstu einkasýningu í 6 ár Myndlistarmaðurinn Sjøfn Har mun opna sína fyrstu einkasýningu í 6 ár í sal Sjálfstæðismanna...

Listamannaspjall í Listasafni Árnesinga

Þann 9. maí nk. verður listamannaspjall í Listasafni Árnesinga klukkan 14:00. Sigga Björg og Mikael Lind spjalla við Kristínu Scheving safnstjóra LÁ um verkið Hamflettur. Myndbandsinnsetning...

Blómstrandi list í Hveragerði

Heimilisfólk Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði stendur fyrir myndlistarsýningu sem verður haldin miðvikudaginn 8. maí kl. 13:30 í bókasafninu í Hveragerði. Í húsnæði iðju-...

Tónaferðalag með Söngsveit Hveragerðis

Söngsveit Hveragerðis býður þér í ferðalag. Ímyndaðu þér að þú sitjir í sætinu þínu á tónleikum og hlustir á hvern hljóm.  Þú svífur yfir firði...

Tónlistarnámskeið fyrir yngstu krílin á Suðurlandi

Í byrjun maí hefst tónlistarnámskeið á vegum Tónagulls fyrir yngstu krílin á Suðurlandi. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 0-3 ára en eldri systkini...

 Styrkurinn stökkpallur

Myndlistarfélag Árnessýslu (MFÁ) hefur verið áberandi í menningarlífi á Suðurlandi síðast liðna fjóra mánuði enda 40 viðburðir að baki á þeim fjórum mánuðum sem...

Nashville Nights tónleikar á Sviðinu og Midgard Base Camp

Nashville Nights tónleikar á Sviðinu, Selfossi og Midgard Base Camp Hvolsvelli 3. og 4.maí. Einstök tónlistarupplifun, þar sem fram koma tónlistarfólk og lagahöfundar frá Nashville ásamt...

Nýjar fréttir