6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Torfdagurinn haldinn hátíðlegur

Torfdagurinn verður haldinn hátíðlegur þann 31. ágúst næstkomandi. Torfdagurinn er hugsaður sem árleg hátíð og samráðsvettvangur áhugafólks á öllum aldri um aldagamla íslenska hleðslutækni og...

Nýnemavika Menntaskólans að Laugarvatni heppnaðist vel

Kæru Sunnlendingar, Eftir gott og hressandi sumarfrí hefur nýtt skólaár við Menntaskólann að Laugarvatni loksins hafist. En með nýju skólaári fylgir alltaf nýr hópur nýnema....

Kjötsúpuhátíð um helgina

Dagana 29. ágúst til 1. september fer fram bæjarhátíðin Kjötsúpuhátíð í Rangárþingi eystra. Hátíðin er sneysafull af atriðum fyrir alla aldurshópa og frítt er inn...

30 ár frá fyrstu Töðugjöldum

Töðugjöld fóru fram í Rangárþingi ytra 11.–18. ágúst sl. Í ár voru 30 ár frá fyrstu hátíðinni og nóg um að vera fyrir fólk...

Bókasafn Árborgar fær góða gjöf

Björn Ingi Bjarnason, forseti Hrútavinafélagsins Örvars, var góður gestur á fundi öldungaráðsins á Selfossi þann 21. ágúst sl. Hann færði Heiðrúnu Dóru Eyvindardóttur, forstöðumanni...

Aldrei fleiri á Blómstrandi dögum

Gleðin skein úr hverju andliti í Hveragerði um liðna Helgi þegar Blómstrandi dagar voru haldnir í 29. sinn. Hátíðin fór einstaklega vel fram og...

Engin núll á sögufrægu tombólunni í Grímsnesi

Fjölskyldu- og sveitahátíðin Grímsævintýri verður haldin laugardaginn 24. ágúst að Borg í Grímsnesi og hefst kl. 13. Að vanda ættu öll að finna sér...

Veiðidagur í Soginu

í samstarfi við Starir ehf. Hefur þig dreymt um að kasta fyrir lax í einstakri náttúrufegurð? Sunnudag 18. ágúst bjóða Alviðra og veiðifélagið Starir ehf gestum að kynna sér lax-...

Nýjar fréttir