10 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Sumarlestri Bókasafnsins lauk með skemmtilegum ratleik

Sumarlestri Bókasafns Árborgar á Selfossi lauk fimmtudaginn 27. júní sl. með ratleik. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 2.–5. bekk. Þau mega...

Handverkshátíð gamalla hefða var haldin við gömlu Þingborg

Sannkölluð víkingastemmning var við Gömlu Þingborg sl. laugardag. Þar var saman kominn hópur sem kallar sig „Víkingahópur Suðurlands“. Meðal þess sem var á boðstólum...

Góss á Sólheimum um helgina

Hljómsveitin Góss er næst á dagskrá í tónleikaröð Menningarveislu Sólheima en hún kemur fram á morgun laugardaginn 6. júlí í Sólheimakirkju. Hljómsveitin Góss varð...

Loksins dreifir Egill Skallagrímsson silfri sínu yfir þingheim

Guðni Ágústsson fer árlega í Þingvallagöngu og segir frá fornum köppum sögualdar. Fimmtudagskvöldið 4. júlí nk. verður hann ásamt fríðu föruneyti á Þingvöllum og...

Tónlistarhátíðin Englar og menn í Strandarkirkju

Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju sunnudaginn 30. júní nk. með opnunartónleikum kl. 14. Yfirskrift tónleikanna er „Himinborna dís” en flytjendu...

Ávarp til aldraðra og almennings

Hér skal litið til baka um langan veg. „Minningar á ég margar/sem milda og hugga,“ segir þjóðskáldið. Eyjafjöll æsku minnar eru í sviðsljósi, þéttsetin,...

Sjö sumarkiljur fyrir bókafólkið

Bókaútgáfan Sæmundur hefur sent frá sér sjö sumarkiljur sem henta bókafólki á öllum aldri. Fyrsta skal þar telja ljóðabók Steinunnar A. Stefansdóttur, Fugl/blupl en það...

Ýmsar nýjungar á Sumartónleikum í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti eru alltaf með stærstu viðburðum ársins í tónlistarlífinu og hafa verið það um árabil. Ýmsar nýjungar eru kynntar til leiks á...

Nýjar fréttir