10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Sumartónleikar í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti fara nú fram í 46. sinn 1.-11. júlí og er yfirskrift hátíðarinnar í ár „kynslóðir". Við teflum saman mismunandi kynslóðum tónlistarfólks...

Lúðrablástur í Rangárþingi

Þann 12. júní sl. heimsótti Skólahljómsveit Kópavogs Tónlistarskóla Rangæinga og hélt tónleika í íþróttahúsinu á Hellu. Skólahljómsveitin var í ferðalagi um Suðurland og hafði...

Bergrisinn – Surf- og strandarhátíð í Þorlákshöfn

Bergrisinn er einn af landvættunum fjórum, sá sem verndaði Suðurland og kom upp úr sjónum í fjörunni í Þorlákshöfn. Það er því vel við...

Veðramót á Vetrarbraut

Slegnar verða tvær flugur í einu höggi þegar nýr norðurljósagangur sem fengið hefur nafngiftina Vetrarbrautin og myndlistarsýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur Veðramót verður opnuð með...

Daði vekur athygli utan landsteinanna

Síðastliðinn föstudag gáfu Daði og Gagnamagnið út myndband við lagið sitt Think about things. Myndbandið (og lagið) fékk strax mjög góðar viðtökur á Íslandi...

Aðventuhátíð að Laugalandi á sunnudaginn

Kvenfélagið Eining í Holtum heldur aðventuhátíð að Laugalandi sunnudaginn 1. desember kl. 13-16. Tombólan vinsæla – engin núll.  Söluborð með ýmsan varning til sölu, tónlistarflutningur,...

Ég reyni alltaf að para saman barn og bók

segir lestrarhesturinn Árný Leifsdóttir   Árný Leifsdóttir býr í Þorlákshöfn ásamt eiginmanni og þremur börnum en er fædd og uppalin á Norðurlandi. Hún hefur starfað á...

Er Njáluhöfundur fundinn?

Nú í vikunni kom út bókin Leitin að Njáluhöfundi. Bókin er skrifuð af Gunnari Guðmundssyni, oftast kenndum við Heiðarbrún. Gunnar er fyrrum kennari en...

Nýjar fréttir