10 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Jón Ingi sýnir fuglamyndir í Gallerý Listaseli á Selfossi

Jón Ingi Sigurmundsson opnaði sýningu í Gallerý Listaseli í Brúarstræti 1, í nýja miðbænum á Selfossi, þriðjudaginn 1. mars. Þemað á þessari sýningu eru fuglar...

Magnús J. Magnússon hlýtur Menntaverðlaun Suðurlands

Menntaverðlaun Suðurlands 2021 voru afhent í fjórtánda sinn fimmtudaginn 13. janúar sl. Alls bárust átta tilnefningar. Magnús J. Magnússon fyrrum skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og...

SASS semur við Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Þann 11. janúar sl. undirrituðu með sér SASS og Sinfóníuhljómsveit Suðurlands samning um áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands. Mun styrkur SASS nema 2 m.kr. árið 2022...

Sýning framundan hjá myndlistarnemum FSu

Myndlistarnemar FSu halda nú áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nemendur í framhaldsáföngum fá þá þjálfun í uppsetningu...

Jól í Húsinu á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga býður upp á notalega jólastemningu á aðventunni. Upplestur rithöfunda og skálda, bókastund fyrir börn, jólaævintýri, hátíðleg jólalög og jólasýning Hússins á Eyrarbakka....

Setjum kvóta á gestafjölda

Bókakaffið á Selfossi verður með jólabókaupplestur öll fimmtudagskvöld til jóla en vegna aðstæðna er takmarkaður sætafjöldi. Þeir sem vilja mæta verða því að skrá...

Jólatónleikar í undirbúningi með 50 manna hljómsveit, einsöngvurum og kórum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur veitt vilyrði fyrir 10 milljóna króna framlagi á ári til Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands næstu þrjú árin og undirstrikar með því mikilvægi...

Bakkastofuhjónin heimsækja dagdvöl aldraðra í Árborg

Það er fátt meira gefandi en að hitta mann og annan með samveru, sögum og söng og það vita þau sem standa að dagdvöl...

Nýjar fréttir