7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Listasafn Árnesinga opnar nýjar sýningar

Listasafn Árnesinga opnar fjórar nýjar sýningar 14. september klukkan 14. Safnið býður upp á drykki og Matkráin veitingahús í Hveragerði býður upp á snittur...

Ávaxtakarfan í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis er komið á fullt í verkefni vetrarins sem að þessu sinni er Ávaxtakarfan, en hana ættu flestir landsmenn að kannast við. Hún...

Ljósakvöld í Guðbjargargarði í Múlakoti

Ljósakvöld verður í Guðbjargargarði við gamla bæinn í Múlakoti í Fljótshlíð laugardagskvöldið 7. september kl. 19.30. Nafnið er dregið af því að ljós eru...

Haustgildi fer fram um helgina

Haustgildi uppskeruhátíð fer fram á Stokkseyri dagana 7.–8. september. Haustgildi – menning er matarkista – er haldin á Stokkseyri fyrstu helgina í september ár hvert....

Gullspor í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka

Sýningin Gullspor sem fjallar um handverk gull- og silfursmiða í Árnessýslu verður opnuð í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka laugardaginn 7. September klukkan 14. Þetta er...

Mikil gleði í skírn nýnema í Menntaskólanum að Laugarvatni

23. ágúst sl. voru 56 nýnemar við Menntaskólann að Laugarvatni skírðir í Laugarvatni og má með sanni segja að athöfnin hafi tekist vel. Hátíðleiki,...

Tónleikar í Hlöðunni á Kvoslæk

Lokaviðburður menningardagskrár sumarsins á Kvoslæk fer fram sunnudaginn 1. september kl. 15.00. Þar mun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari koma fram með 14 strengjaleikurum undir stjórn...

Opið hús félags eldri borgara í Hveragerði heppnaðist vel

Á Blómstrandi dögum í Hveragerði var mikið um að vera dagana 15. – 18. ágúst sl. Laugardaginn 17. ágúst var Félag eldri borgara í...

Nýjar fréttir