11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk flytur leikverkið Stelpur og strákar mánudaginn 30. maí í Leikfélagi Selfoss klukkan 20:00. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið er...

Tónlistarbekkir í Árborg

Settir hafa verið upp Tónlistarbekkir á helstu gönguleiðir í Árborg. Tónlistarbekkir er verkefni sem þróað er af Ingu Margrét Jónsdóttur og var hrundið af stað...

Hestafjör Sleipnis á uppstigningardag

Hestafmannafélagið Sleipnir stendur fyrir hinu árlega hestafjöri í reiðhöll Sleipnis á Brávöllum, fimmtudaginn 26.maí. Fjörið hefst klukkan 13, þar sem hestamenn á öllum aldri koma...

Kino á Cafe Vatnajökli

Það er stundum talað um Viktor Tsoi og Kino einsog tónlist þeirra og ljóð hafi fellt Sovétríkin. Það er býsna bratt en hrein staðreynd að...

Aldarafmæli Flóaáveitunnar

Flóamenn héldu fjölmenna hátíð í tilefni þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því að framkvæmdir hófust við gerð Flóaáveitunnar. Nýtt upplýsingaskilti var...

Vorsýning á bókasafninu í Hveragerði

Jakob Árnason er um þessar mundir að sýna 19 olíuverk í bókasafni Hveragerðis. Myndefnið er eins ogí fyrri sýningum Jakobs sótt í náttúru landsins,...

Fyrsti þáttur Hugvarpsins er kominn í loftið

Hugrún geðfræðslufélag er að gefa út hlaðvarp að heitinu Hugvarpið en fyrsti þátturinn var birtur þann 13. maí. Félagið er rekið í sjálfboðaliðastarfi af...

Fjölbrautaskóli Suðurlands í fimm skóla úrslit

Síðastliðinn vetur hafa nemendur í landafræði unnið verkefni þar sem þeir taka fyrir vandamál sem tengist nærumhverfi þeirra og hafinu. Þeir þurfa að rannsaka...

Nýjar fréttir