-7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Gamla Selfossbíó lítur dagsins ljós á ný

Samkvæmt tillögu að nýju deiliskipulagi í miðbæ Selfoss er gert ráð fyrir því að eitt af húsunum verði endurgerð af gamla Selfossbíó eins og...

Guitar Islancio í Hlöðueldhúsinu

Guitar Islancio, skipað gítarleikurunum Birni Thoroddsen og Þórði Árnasyni og Jóni Rafnssyni á bassa, leikur í Hlöðueldhúsinu í Þykkvabæ fimmtudaginn 13. október og hefjast tónleikarnir...

Syngjum saman

Söngur og tónlist er stór partur af menningu fólks. Hver þjóð á sinn þjóðsöng, menn taka höndum saman og syngja fyrir fótboltaleiki og aðra...

Garðyrkjumeistari sendir frá sér skáldsögu

„Glaðlega leikur skugginn í sólskininu“ heitir nýútkomin skáldsaga eftir garðyrkjumeistarann og umhverfisfræðinginn Stein Kárason. Á bókarkápu segir: Ungur drengur vex upp í sjávarþorpi við fjörð sem...

Pop-up sýning Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur á Selfossi

Í tilefni myndlistar- og Menningarmánaðar í Árborg forsýnir Guðrún Arndís Tryggvadóttir listakona, fjölda splunkunýrra „Ímyndana“ (það ferli, sem leiðir til hugmyndar eða skipar hugmyndum í...

Menningarmánuðurinn október í þrettánda sinn

Frístunda og menningarnefnd stendur fyrir Menningarmánuðinum Október í þrettánda sinn nú í október en þessi menningarveisla hófst í október árið 2010. Menningarveislan hófst nú...

Mikil ánægja meðal gesta og framleiðenda

Bjórhátíð Ölverk var haldin í þriðja sinn um síðustu helgi í gömlu ylræktarhúsi í Hveragerði. Brugghús og framleiðendur sem kynntu framleiðslu sína á hátíðinni...

Margt verður til í kvenna höndum

Sýningin Margt verður til í kvenna höndum var opnuð laugardaginn 24. september, í félagsheimilinu Goðalandi í Fljótshlíð. Sýningin var sett upp af Kvenfélaginu Einingu...

Nýjar fréttir