11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Næsti laugardagur í Strandakirkju

Á næstu tónleikum hátíðarinnar sunnudaginn 17. júlí nk. kl 14 kemur fram sópransöngkonan Margrét Hrafnsdóttir ásamt Stefáni Ómari Jakobssyni sem leikur á básúnu og Mikael...

Heimsfrumsýning á Hvolsvelli

Kvikmyndin Þrot í leikstjórn Heimis Bjarnasonar var heimsfrumsýnd í á miðvikudagskvöld í Hvolnum á Hvolsvelli. Myndin sem er tekin upp á Hvolsvelli og þar...

Moskvít frumflytur nýtt lag á Kótelettunni

Strákarnir í hljómsveitinni Moskvít hafa unnið hörðum höndum að því að skapa nýtt efni og munu frumflytja nýtt lag, Perfect little wonder á Kótelettunni...

Seinni vika Sumartónleika í Skálholti er að hefjast. Á hátíðinni kemur fram fjöldinn allur af frábæru tónlistarfólki og er frítt inn á alla tónleikana....

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2022

Á vefsíðu sveitarfélagsins Árborgar var í gær auglýst eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga sumarið 2022.Viðurkenningarnar verða afhentar á Sumar á Selfossi daganna 4. - 7....

Spiluðu á tónleikum í Tívolí

Fjórir fiðlunemendur Tónlistarskóla Árnesinga sóttu stutt hnitmiðað námskeið í Kaupmannahöfn í lok maí, ásamt tveimur nemendum úr MÍT og einum frá Tónskóla Sigursveins. Var...

Fjölskylduvæn skemmtun í Rangárþingi eystra

Ratbingó Rangárþings eystra er skemmtilegt sumarverkefni fyrir alla fjölskylduna þar sem markmiðið er að vera saman og stunda útivist í sveitarfélaginu. Ratbingóið stendur frá...

Ákvörðunarfælni fulltrúa O-lista og Framsóknar

Það er okkur bæjarfulltrúum D-listans með öllu óskiljanlegt hvers vegna ekki er búið að upplýsa íbúa Hveragerðisbæjar um ákvörðun varðandi uppbyggingu Hamarshallarinnar, en á...

Nýjar fréttir