7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ólgandi sköpun á Eyrarbakka

Listagyðjan svífur yfir Eyrarbakka í september þar sem 20 listamenn frá ýmsum heimshornum hafa unnið að sköpun sinni síðastliðnar tvær vikur. Afraksturinn má sjá...

Konurnar á Eyrarbakka með lokahóf um helgina

Sunnudaginn 29. september kl. 15-17 verður lokahóf sýningarinnar Konurnar á Eyrarbakka sem hefur verið í borðstofu Hússins á Eyrarbakka í sumar og vakið verðskuldaða athygli. Sýningin byggir á...

Smiðja og tónleikar með Ronald Heu í Listasafni Árnesinga

Í tengslum við samsýninguna Lífrænar Hringrásir í Listasafni Árnesinga er boðið upp á smiðju og tónleika með sænska tónskáldinu Ronald Heu. Smiðjan er  föstudaginn 27....

Undirliggjandi minni í Félagslundi í Flóahreppi

Myndlistarverkið Undirliggjandi minni eftir Ólaf Svein Gíslason verður sýnt í félagsheimilinu Félagslundi í Flóahreppi frá 5. til 20. október 2024. Opið verður daglega frá kl. 15:00...

Ný listaverk í Vélsmiðju Suðurlands

Ólafur Sveinsson, listamaður, hefur hengt upp nokkrar blýantsteikningar í Vélsmiðju Suðurlands á Selfossi. Teikningarnar eru af gömlum farartækjum þar sem þau standa úti í...

Tónleikaröð með kaffisopa og ástarpungum

Tónlistarmaðurinn og Þorlákshafnarbúinn Tómas Jónsson stendur fyrir hausttónleikaröð sem fer fram í september og október í Versölum í Ráðhúsi Ölfuss. Ragga Gísla er fyrsti gestur...

Víbekka Sól með málverkasýningu í Skyrgerðinni

Víbekka Sól hefur opnað málverkasýningu í Skyrgerðinni í Hveragerði sem verður opin í heilan mánuð. Víbekka er 22 ára og hefur alltaf haft mikinn áhuga...

KÁRI opnar myndlistarsýningar í Hveragerði

KÁRI (Kári Sigurðsson) opnar tvær myndlistarsýningar í bókasafninu í Hveragerði. Sú fyrri er vísir að yfirlitssýningu með verkum allt frá árinu 1959 og fram að...

Nýjar fréttir