1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Smiðja og tónleikar með Ronald Heu í Listasafni Árnesinga

Í tengslum við samsýninguna Lífrænar Hringrásir í Listasafni Árnesinga er boðið upp á smiðju og tónleika með sænska tónskáldinu Ronald Heu. Smiðjan er  föstudaginn 27....

Undirliggjandi minni í Félagslundi í Flóahreppi

Myndlistarverkið Undirliggjandi minni eftir Ólaf Svein Gíslason verður sýnt í félagsheimilinu Félagslundi í Flóahreppi frá 5. til 20. október 2024. Opið verður daglega frá kl. 15:00...

Ný listaverk í Vélsmiðju Suðurlands

Ólafur Sveinsson, listamaður, hefur hengt upp nokkrar blýantsteikningar í Vélsmiðju Suðurlands á Selfossi. Teikningarnar eru af gömlum farartækjum þar sem þau standa úti í...

Tónleikaröð með kaffisopa og ástarpungum

Tónlistarmaðurinn og Þorlákshafnarbúinn Tómas Jónsson stendur fyrir hausttónleikaröð sem fer fram í september og október í Versölum í Ráðhúsi Ölfuss. Ragga Gísla er fyrsti gestur...

Víbekka Sól með málverkasýningu í Skyrgerðinni

Víbekka Sól hefur opnað málverkasýningu í Skyrgerðinni í Hveragerði sem verður opin í heilan mánuð. Víbekka er 22 ára og hefur alltaf haft mikinn áhuga...

KÁRI opnar myndlistarsýningar í Hveragerði

KÁRI (Kári Sigurðsson) opnar tvær myndlistarsýningar í bókasafninu í Hveragerði. Sú fyrri er vísir að yfirlitssýningu með verkum allt frá árinu 1959 og fram að...

Listasafn Árnesinga opnar nýjar sýningar

Listasafn Árnesinga opnar fjórar nýjar sýningar 14. september klukkan 14. Safnið býður upp á drykki og Matkráin veitingahús í Hveragerði býður upp á snittur...

Ávaxtakarfan í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis er komið á fullt í verkefni vetrarins sem að þessu sinni er Ávaxtakarfan, en hana ættu flestir landsmenn að kannast við. Hún...

Nýjar fréttir