11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Hæðin, Brúin og Gjáin töpuðu fyrir Miðbar

Í júní sem leið var efnt til nafnasamkeppni fyrir nýjan skemmtistað í miðbæ Selfoss sem opnaði í sumar. „Þáttakan var mjög góð, betri en...

Blómleg helgi að baki

Blómstrandi dagar í Hveragerði fóru vel fram um síðustu helgi. Fjöldi fólks lagði leið sína til Hveragerðis á þessa skemmtilegu hátíð en boðið var...

Vel heppnuð Töðugjöld á Hellu

Margt var um manninn á Töðugjöldum á Hellu um liðna helgi. Boðið var upp á afþreygingu fyrir alla fjölskylduna og að vanda tókst vel...

Menning á miðvikudögum í Skálholti í ágúst

Boðið verður upp á þrenna menningarviðburði í Skálholti í ágúst og frítt er inn á þá alla. Miðvikudagur 17. ágúst kl 20:00 Óskalögin við orgelið með...

Töfrandi listasýning á Eyrarbakka

Svífandi sturtubotn á háalofti, töfrandi fjárhús og furðulegur ómur inni í Eggjaskúr er brot af því sem hægt er að upplifa á listasýningunni Hafsjór...

Már Gunnarsson meðal þeirra fyrstu sem stíga á Svið

Það stefnir í það að Már Gunnarsson afreksmaður verði meðal þeirra fyrstu sem koma fram á Sviðinu, nýju lögheimili lifandi tónlistar í miðbæ Selfoss sem...

Nostalgíupartý á Hótel Örk

Föstudaginn 12.ágúst verður heljarinnar nostalgíupartý á Hótel Örk í tilefni Blómstrandi daga. Kynnir kvöldsins er sjálfur Erlendur úr Verbúðinni, fjölmennt landslið söngvara og tónlistarmanna skipar...

Gramsað í gömlum nótum í Bókakaffinu á Selfossi

Laugardaginn 13. ágúst kl. 17:00 verða fyrri tónleikarnir af tvennum í Bókakaffinu á Selfossi og bera þeir heitið Gramsað í gömlum nótum. Söngvararnir María Sól...

Nýjar fréttir