-4.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

„Þetta verður algjör veisla“

Jórukórinn á Selfossi ætlar að blása til veglegs kvennakvölds á Risinu í Mjólkurbúinu á Selfossi nú á fimmtudagskvöld. Kórinn, sem er undir stjórn Unnar...

Í leikskóla hefur alltaf verið gaman

Ég skrifa þetta í tilefni þess að þann 6. febrúar árlega höldum við upp á dag leikskólans. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og gegnir veigamiklu...

Spenntir

Selfyssingurinn Einar Bárðar verður með tónleika á Sviðinu á Selfossi föstudagskvöldið 24. febrúar. Hann verður ekki einn því Gunnar Ólason úr Skítamóral og Magni...

Listnám og sýning myndlistarnemenda í FSu

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nú er það nemendur í framhaldsáfanganum Straumar og stefnur...

Starfsemi Félags eldri borgara á Selfossi

 Dagskrá vorannar Félags eldri borgara á Selfossi er komin á skrið eftir jólahlé.  Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á stundaskrá frá haustönn.  Krossgátukaffi er...

Við erum öll jafn mikilvæg

Um þessar mundir er Árborg lituð regnbogalitum vegna hinseginviku sveitarfélagsins sem fer fram í þessari viku. Við tókum Dagbjörtu Harðardóttur, forsvarskonu hinseginvikunnar á tal...

Æðri hönnun Moskvít lítur dagsins ljós

Sunnlenska hljómsveitin Moskvít gaf út nýtt lag á dögunum. Hafa þeir verið iðnir við kolann í lagasmíðum en þeir frumfuttu lagið Perfect little wonder...

Hinseginveisla Miðbars og Sviðsins

Í tilefni af hinseginviku Árborgar ætla þau hjá Miðbar og Sviðinu í miðbæ Selfoss sannarlega að sýna lit með heilum helling af hinsegin viðburðum. „Við...

Nýjar fréttir