11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Styrktartónleikar Sigurhæða í Midgard

Föstudaginn 30. september klukkan 20:00 verða haldnir styrktartónleikar fyrir Sigurhæðir í Midgard base camp á Hvolsvelli. Sigurhæðir eru mikilvægur hlekkur í Sunnlensku samfélagi en...

Sýning í Listasafni Árnesinga vekur athygli utan landsteinanna

Sýningin Summa & Sundrung opnaði um síðustu helgi og kom fjöldi fólks til að bera hana augum. Gary er heimsþekktur listamaður og hefur aldrei sýnt...

Hella- og Jöklabíó RIFF

Verið er að leggja lokahönd á dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Hinar árlegu sérsýningar RIFF, sem haldnar eru á óvenjulegum stöðum, gefa áhorfendum...

Fyrsta frumkvöðlahádegi Hreiðursins

Í vetur munu Háskólafélag Suðurlands og Hreiðrið frumkvöðlasetur standa fyrir mánaðarlegum frumkvöðlahittingi í hádeginu, fyrsta miðvikudag í mánuði. Fundirnir eru tækifæri til að heyra...

Margt á seyði á listalínu

Myndlistarnemar FSu halda nú áfram uppteknum hætti við að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Það eru nemendur í framhaldsáföngum sem fá ...

Stórtónleikar Jónasar Sig og Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því platan Þar sem himin ber við haf kom út ætla Jónas Sig og Lúðrasveit Þorlákshafnar að...

Falleg gjöf til Víkurskóla

Mýrdalshreppur fékk nýlega að gjöf fallegt listaverk sem skartar íslenska skjaldarmerkinu. Listamaðurinn sem heitir Zoltán Barát og er frá Ungverjalandi, hefur verið búsettur í...

Fór einn umhverfis jörðina

Ljósmyndaklúbburinn Blik býður til fundar í aðalsal Hótel Selfoss miðvikudaginn 7. september kl. 19:30 þar sem öll eru boðin velkomin. Í tilkynningu frá klúbbnum segir...

Nýjar fréttir