-3.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Sigurhæðir eru eign okkar allra

Allan febrúarmánuð var uppi svokallaður góðgerðarbás í Krílafló á Selfossi. Í góðgerðarbásnum voru seld barna- og fullorðinsföt, útidót og fleira gegn vægu verði og...

The Nightfly – Bestu lög Steely Dan á Sviðinu 10. mars

Reykjavík Tribute Orchestra stígur á Sviðið á Selfossi þann 10. mars nk og flytur lög Steely Dan. Steely Dan var ein áhrifamesta hljómsveit áttunda áratugarins....

Vitleysingar í Árnesi í kvöld

Í kvöld frumsýnir Leikfélag Ungmennafélags Gnúpverja leikritið Vitleysingarnir í félagsheimilinu í Árnesi.  Leikfélag Ungmennafélags Gnúpverja flytur verkið sem er fjörugt, fyndið og krassandi stykki eftir...

Barneignir eru tilgangur lífs míns

Mie Thousing er margt til lista lagt en hún flutti til Íslands frá Danmörku fyrir nokkrum árum síðan. Mie fann ástina hjá spánverjanum Diego...

„Sound of Silence“

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika undir heitinu „Sound of Silence“ í Selfosskirkju klukkan 16:00 þann 4. mars næstkomandi. Dagskráin var frumflutt á Norðurlandi á þrennum...

Góðan daginn faggi

Þriðjudaginn 21. febrúar heiðraði leikhópurinn Stertabenda ML með nærveru sinni en hópurinn hefur í samstarfi við Þjóðleikhúsið ferðast um landið með sýninguna Góðan daginn...

Kvenfélag Selfoss 75 ára

„Tíminn líður áfram og hann teymir mig á eftir sér …“ sagði skáldið. Það er svo sannarlega staðfest og við fylgjum öll takti tímans...

ML kynnir leikverkið Sódóma Reykjavík

Leikhópurinn í Menntaskólanum að Laugarvatni er nú í óðaönn að setja upp leiksýninguna Sódóma Reykjavík en frumsýning verður þann 2. mars nk, kl 20:00....

Nýjar fréttir