12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Gott samstarf, gulli betra

Hestamannafélagið Sleipnir og Landsbankinn hafa gert með sér styrktarsamning sem felur í sér stuðning við íþróttastarf félagsins. Sleipnir heldur úti öflugu æskulýðsstarfi auk þess að bjóða upp á...

Fjölmennt í útgáfuboði Guðna

Síðastliðinn laugardag var boðað til veislu í Risinu á Selfossi í tilefni að útkomu bókarinnar Guðni: Flói bernsku minnar. Í bókinni rifjar Guðni Ágústsson...

Elísabet Björgvinsdóttir sigraði í Söngkeppni NFSu

Selfyssyngurinn Elísabet Björgvinsdóttir kom, sá og sigraði í glæsilegri Söngkeppni NFSu sem haldin var nú í kvöld. Elísabet kemur þar af leiðandi til með...

Guðni Ágústsson gefur út bók

Guðni Ágústsson kynnir bók sína Guðni – Flói bernsku minnar Bókaútgáfan Veröld verður með opið hús í Risinu í Mjólkurbúinu Selfossi á laugardaginn kemur, 5....

Stuðmenn fyrstir á Svið

Síðastliðinn laugardag voru jómfrúartónleikar Sviðsins, nýja tónleikastaðarins í miðbæ Selfoss haldnir þar sem Stuðmenn stigu á stokk ásamt Helga Björnssyni, sem kom inn með...

Ljósahátíðin í Laugarási

Klukkan 17. í dag verður kveikt á ljósunum á fallegu brúnni í Laugarási og sungin nokkur lög. Eftir athöfina verður gengið yfir í Slakka...

Arabísk leiðsögn um Listasafn Árnesinga

Á morgun, 29.október kl 14:00 mun Listasafn Árnesinga í Hveragerði bjóða upp á leiðsögn um sýninguna Summa & Sundrung á arabísku. Yara Zein mun leiða...

Enginn tími fyrir hik

Snyrtivöruverslunin SHAY fagnar eins árs afmæli um þessar mundir og stendur til að halda upp á það með pompi og prakt með heilli afmælisviku,...

Nýjar fréttir