12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Jón Ingi sýnir í Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka

Jón Ingi Sigmundsson opnar málverkasýningu í tilefni af 90 ára afmæli sínu í Byggðasafni Árnesinga (Alpansal) á Eyrarbakka laugardaginn 18. maí kl. 14:00. Þetta er...

Tónleikar í Listasafni Árnesinga á laugardag

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi spila í Listasafni Árnesinga í Hveragerði þann 18. maí  kl.16. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra...

Hittu ljósmyndarana í Húsinu á Eyrarbakka

Frítt inn á safnadaginn 18. maí Á Alþjóðlega safnadaginn, laugardaginn 18. maí, verða ljósmyndararnir og höfundar sýningarinnar Ef garðálfar gætu talað með viðveru í...

Alþjóðlegi safnadagurinn framundan

Nú styttist í Alþjóðlega safnadaginn sem verður haldinn hátíðlegur 18. maí, næstkomandi. Þema safnadagsins þetta árið er „Söfn í þágu fræðslu og rannsókna“. Við höldum...

„Góðir gestir má ég kynna, hljómsveitin Mórall“

Í desember árið 1989 voru fjórir 13 ára Selfyssingar sem ákváðu að stofna hljómsveit sem hlaut hið áhugaverða nafn Skítamórall. Nú, tæpum 35 árum...

Skilti um Einar Jónsson afhjúpað við Öldu aldanna

Í ár eru liðin 150 ár frá fæðingu Einars Jónssonar myndhöggvara. Einar var fæddur að Galtafelli í Hrunamannahreppi þann 11. maí árið 1874 og...

Segð´eitthvað fyndið í kvöld

Segð'eitthvað fyndið er glæný og bráðfyndin uppistandssýning með Þórhalli Þórhallsyni. Í sýningunni fer Þórhallur meðal annars yfir það hvernig er að verða faðir í...

Laus úr þoku liþíumeitrunar

Sjøfn Har í Hveragerði heldur sína fyrstu einkasýningu í 6 ár Myndlistarmaðurinn Sjøfn Har mun opna sína fyrstu einkasýningu í 6 ár í sal Sjálfstæðismanna...

Nýjar fréttir