1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fertugur Fjölbrautaskólakór

Sunnudaginn 30. apríl síðastliðinn hélt Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands hátíðlega afmælistónleika í Selfosskirkju, en á þessu ári eru 40 ár síðan kórinn var stofnaður. Í...

„Svo gaman að taka loksins þetta júrógigg almennilega“

Daði Freyr Pétursson stal senunni þegar hann steig loksins á svið á úrslitakvöldi Eurovision í fjórðu tilraun. Í fyrstu tilraun lentu Daði og Gagnamagnið...

Uppskeruhátíð Smiðjuþráða á Listasafni Árnesinga

Næstkomandi laugardag þann 20.maí fer fram Uppskeruhátíð Smiðjuþráða á Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Smiðjuþræðir er verkefni á vegum Listasafns Árnesinga sem hefur staðið yfir...

Uppskeruhátíð Listasafns Árnesinga

Undirbúningur fyrir Uppskeruhátíð Listasafns Árnesinga þann 20. maí nk. er í fullum gangi um þessar mundir. „Smiðjuþræðir er fræðsluverkefni safnsins þar sem við höfum markvisst...

Átta dansverk og 160 dansarar í Hvergilandi

Nemendasýning Dansakademíunnar fór fram helgina 28. – 29.apríl þar sem um 160 nemendur skólans fengu smjörþefinn af leikhúslífinu. Innblástur af sýningunni má rekja til...

Kvenfélagskona ársins

95. ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna var haldinn að Borg í Grímsnesi 29. apríl sl. og var þar tilkynnt um val á Kvenfélagskonu ársins. Það...

Lúftgítarsólóið sló í gegn

Jórukórinn frá Selfossi steig í fyrsta sinn á svið í Eldborgarsal Hörpu föstudaginn 5. maí síðastliðinn, á tónleikunum Syngjandi Vor. Jórukórinn, ásamt þrettán öðrum...

Ógleymanleg Ítalíuferð kórs Menntaskólans að Laugarvatni

Þann 19. apríl sl. hélt kór Menntaskólans að Laugarvatni, samtals 117 meðlimir ásamt 6 starfsmönnum, til Ítalíu í 6 daga tónleika- og skemmtiferð. Nánar...

Nýjar fréttir