-1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Eini drengjakór Íslands syngur í Skálholtskirkju

Dagana 2.- 6. júní næstkomandi verður alþjóðlega drengjakórahátíðin „The Boys are Singing“ haldin á Íslandi í fyrsta sinn. Á hátíðinni tekur Drengjakór Reykjavíkur á...

Hefur handleikið hamarinn í 85 ár

Sigfús Kristinsson, staðarsmiður Selfoss, fagnaði 91 árs afmæli sínu þann 27. maí síðastliðinn með smiðum sínum í Fagrabæ. Lengi var Sigfús stórtækastur byggingaverktaka á...

„Þetta hefur bjargað lífi okkar“

Klúbburinn Strókur á Selfossi mun bjóða upp á glæsilegan basar þann 3. júní næstkomandi, að Skólavöllum 1 á Selfossi, þar sem glæsileg listaverk, fallegt...

Virðum veröld – Vöndum valið – Nýtum nærumhverfið

95. ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna var haldinn að Borg í Grímsnesi 29. apríl. Kvenfélag Grímsneshrepps skapaði afar fallega umgjörð um fundinn og skilaði það...

Vel heppnuð uppskeruhátíð Smiðjuþráða

Uppskeruhátíð Smiðjuþráða fór fram laugardaginn 20. maí í Listasafni Árnesinga. Meðal annars kom Gunnar Helgason og las uppúr glænýjum bókum sem gefnar verða út á næstunni. ...

Geisli, Vetrargjöf, Félagi og Traustur vinur

Samband sunnlenskra kvenna stendur reglulega fyrir fjáröflun og rennur allur ágóði hennar í Sjúkrahússjóð SSK. 95. Ársfundur SSK var haldinn 29. apríl og þar...

Vortónleikar Hörpukórsins á Selfossi

Vortónleikar Hörpukórsins verða í Selfosskirkju á morgun, laugardaginn 20. maí kl. 14:00. Ungir söngnemar úr Tónsmiðju Suðurlands munu syngja með Hörpukórnum. Stefán Þorleifsson er stjórnandi...

Karl konungur og Kamilla á Stóru-Reykjum

Forystuær Margrétar Hauksdóttur og Guðna Ágústssonar, Flugfreyja, bar krýningarnóttina þegar Karl tók við starfi sem konungur Englands. Auðvitað kom hún með þrjú lömb. Fyrstur...

Nýjar fréttir