10 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Vor á safni

Vorið er komið með lóunni, tjaldur leitar í örvæntingu að hreiðurstað og einu sinni komu á sama tíma og farfuglarnir, vorskipin. Vorskipin komu og...

Bókmenntahátíðin „Máttugar meyjar“

Bókmenntahátíðin Máttugar meyjar verður haldin á Eyrarbakka 15.-23. apríl í tilefni af 10 ára afmæli Konubókastofu. Hátíðin er fjölbreytt og haldin á ýmsum menningarstöðum...

Vortónleikar Karlakórs Selfoss 2023

Sumardagurinn fyrsti markar tímamót í hugum flestra Íslendinga. Þá er erfiður vetur að baki og framundan er vorið og sumarið. - Karlakór Selfoss hefur...

Diljá hitar upp fyrir Eurovision á ION Adventure hóteli

Föstudaginn 21. apríl verður Diljá Pétursdóttir með tónleika á ION Adventure hóteli á Nesjavöllum kl 21:30 þar sem hún ætlar að bjóða upp á...

Kósý vorkvöld í Miðbæ Selfoss

Á morgun, miðvikudag, verður slegið til kósýkvölds í miðbænum á Selfossi. Er þetta í annað sinn sem slíkt kvöld er haldið, en á því fyrsta,...

Spjallað við innfædda í lok íslenskunámskeiðs

Námskeiðinu Íslenska 2 á vegum Fræðslunetsins símenntunar á Suðurlandi í Vík í Mýrdal lauk í síðustu viku með skemmtilegri opinni spjallstund þar íslenskumælandi íbúum...

Menntskælingar vikunnar – Elva Rún, Erla Rut og Ólöf Rán Pétursdætur

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl sl., höfum við, í aðdraganda afmælisins, birt vikuleg viðtöl við gamla nemendur...

Fjölbreytt dagskrá á bókmenntahátíðinni Máttugar meyjar

Bókmenntahátíðin Máttugar meyjar verður haldin á Eyrarbakka 15.-23. apríl í tilefni af 10 ára afmæli Konubókastofu. Hátíðin er fjölbreytt og haldin á ýmsum menningarstöðum...

Nýjar fréttir