-0.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Indland í Árborg

Þann 19. júní síðastliðinn stóð Selfyssingurinn Eva Dögg Atladóttir fyrir móttöku einstaka Íslandsvinarins Prasoon Dewan, formanni Indversk-íslenska viðskiptaráðsins í Delhí. Stjórnendum og fólki úr menningarlífinu...

Tónlistarhátíð í Strandarkirkju í júlí

Hin árlega tónlistarhátíð, Englar og menn í Strandarkirkju, hefst sunnudaginn 2. júlí nk. og stendur yfir í júlímánuði með tónleikum á sunnudögum kl. 14....

Konur, Draumar & Brauð

Upptökur á leiknu heimildarmyndinni, Konur, Draumar & Brauð hafa nú farið fram í fjórum landsfjórðungum. Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi, Vestfjörðum og Vesturlandi. Myndin er skrifuð...

Guðni Ágústsson ræðir Njálssögu á Þingvöllum

Fimmtudaginn 22 júní nk. klukkan 20.00 eða átta um kvöldið mun Guðni Ágústsson í Þingvallagöngu ræða Njálssögu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir Viðskipta og menningarmálaráðherra flytur...

Gísli Sigurðsson sýnir á Café Milano

Gísli Sigurðsson hefur opnað sýningu á Café Milano í Skeifunni. Gísli, sem fæddur er í Vestmannaeyjum árið 1931, hefur teiknað frá því hann man eftir...

Það styttist í Allt í blóma

Fjölæra fjölskyldu- og tónlistarhátíðin Allt í Blóma verður haldin dagana 30. júní - 2. júlí í Lystigarðinum í Hveragerði og víðar innan bæjarmarkanna. Dagskráin hefst...

Menntskælingar á Azoreyjum

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur síðastliðin þrjú ár tekið þátt í Erasmus+ verkefni sem ber heitið ShoW (Shapes of Water) með skólum frá Portúgal og...

Allt um kring – Heiðrún Elva í Galleríinu undir stiganum

Heiðrún Elva Björnsdóttir, 23 ára Þorlákshafnarmær stendur fyrir sýningunni Allt um kring í Galleríinu undir stiganum við Bæjarbókasafn Ölfuss í Þorlákshöfn. Heiðrún Elva stundar nú...

Nýjar fréttir