0.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Suðurlandsdjass heldur áfram á laugardaginn

Einstakir djasstónleikar verða í portinu hjá Tryggvaskála næstkomandi laugardag klukkan 15:00. Hljómsveitin DJÄSS, skipaðri Karli Olgeirssyni píanóleikara, Kristni Snæ Agnarssyni trommuleikara og Jóni Rafnssyni...

Aukinn kraftur í alþjóðlegum námskeiðum

Endurmenntun er nauðsynlegur þáttur í öflugu skólastarfi og eru starfsmenn FSu duglegir að sækja sér slíka menntun. Á síðasta skólaári 2022 til 2023 sóttu...

Metaðsókn á Allt í Blóma

Aðsóknarmet var á fjölskyldu- og tónlistarhátíðina Allt í blóma sem haldin var í Lystigarðinum í Hveragerði þriðja árið í röð um síðustu helgi. Hátíðin byrjaði...

Sýningarspjall á sýningu Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur ONÍ í Sesseljuhúsi

Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnaði sýninguna ONÍ í vestursal Sesseljuhúss umhverfisseturs á Sólheimum í Grímsnesi þann 3. júní sl. Laugardaginn 1. júlí nk. á milli kl...

Unnur Birna og Skafti hlutu Menningarverðlaun Hveragerðisbæjar

Á dögunum veitti menningar, íþrótta og frístundanefnd Hveragerðis parinu Unni Birnu Björnsdóttur og Sigurgeiri Skafta Flosasyni menningarverðlaun Hveragerðisbæjar, en saman hafa þau eflt tónlistarlífið...

Nýtt tónlistarmyndband frá Alexöndru á fallegu sumarkvöldi

Óperusöngkonan Alexandra Chernyshova, skólastjóri Tónskóla Mýrdalshrepps, gaf á dögunum út óperu, bæði á Spotify og geisladisk. Það merkilegasta við það er vafalaust að hin...

Vel heppnaður Sunnudagur í Listasafninu

Yfir 200 manns heimsóttu Listasafn Árnesinga í Hveragerði á sunnudaginn á þrjá mismunandi viðburði.  Fyrst voru Aðalheiður Eysteinsdóttir og vinir með gjörning og svo...

Tvær ókeypis pop-up smiðjur í Hveragerði

Dagana 28. og 29. júní á milli kl. 15-17, verður boðið upp á Frjálslegt og flæðandi pop-up námskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára...

Nýjar fréttir